Guðmundur Haukur Þórðarson – Efni á plötum

Keflavíkurkvartettinn [45 rpm]
Útgefandi: Ásaþór Keflavík / Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1025
Ár: 1968
1. Bandúra
2. Haustlauf
3. Seljadalsrósin
4. Vín, vín þú aðeins ein

Flytjendur:
Keflavíkurkvartettinn:
– Haukur Þórðarson – söngur
– Sveinn Pálsson – söngur
– Ólafur R. Guðmundsson – söngur
– Jón M. Kristinsson – söngur
hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar:
– Þórir Baldursson – [?]
– Carl Billich – [?]
– Jón Sigurðsson – [?]
– Sigurður Jónsson – [?]
– Guðmundur Steingrímsson – [?]


Sverrir Guðjónsson & Haukur Þórðarson – Sverrir Guðjónsson & Haukur Þórðarson frá Keflavík syngja með hljómsveit Guðjóns Matthíassonar [ep]
Útgefandi: GM-tónar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1970
1. Til æskustöðvanna
2. Síðasti dans
3. Loforðið
4 La Spainjóla
5. Liðin vor

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Haukur Þórðarson – söngur
hljómsveit Guðjóns Matthíassonar:
– Guðjón Matthíasson – kordovox og harmonikka
– Þorsteinn Þorsteinsson – gítar
– Helgi Kristjánsson – bassi
– Garðar Olgeirsson – klarinetta og harmonikka
– Sverrir Guðjónsson – trommur


Guðmundur Haukur Þórðarson – Ég lít í anda liðna tíð
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2015
[engar upplýsingar um efni]
Flytjendur:
Guðmundur Haukur Þórðarson – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]