Guðmundur Haukur Jónsson – Efni á plötum

Guðmundur Haukur [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan [óútgefið]
Útgáfunúmer: T 122, [óútgefið]
Ár: [óútgefið]
1. Einn ég syng í regni
2. Lífið er leikur

Flytjendur:
Guðmundur Haukur Jónsson – söngur
erlendir hljóðfæraleikarar – allur hljóðfæraleikur


Guðmundur Haukur [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 118
Ár: 1971
1. Mynd
2. Allt er horfið með þér
3. Nú kem ég heim

Flytjendur:
Guðmundur Haukur Jónsson – söngur
Gunnar Þórðarson – raddir
erlendir hljóðfæraleikarar – allur hljóðfæraleikur

 


Guðmundur Haukur – Guðmundur Haukur
Útgefandi: Scorpion
Útgáfunúmer: Scorpion 002
Ár: 1972
1. Nú er komið frí
2. Í sjálfum þér
3. Mér er sama
4. Gengum ein
5. Að vera með
6. Hjá þér
7. Þú ert of feit
8. Sköpun
9. Allt snýst
10. Litla stúlkan
11. Bréfið
12. Sæla
13. Leit
14. Fjallajurt

Flytjendur:
Guðmundur Haukur – söngur og píanó
Jón Pétur Jónsson – bassi
Ari Jónsson – trommur
Gunnar Guðjónsson – gítar
Vignir Bergmann – gítarar
Gunnar Þórðarson – gítar


Guðmundur Haukur – BARa vinsæl lög [snælda]
Útgefandi: Alfa Beta útgáfan
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1985
1. Einbúinn
2. Jamaica farewell
3. Glaumbær
4. Síðan eru liðin mörg ár
5. Söknuður
6. Austurstræti
7. Eina nótt
8. Love me tonight
9. Wooden heart
10. It‘s now or never
11. I‘m in the mood for love
12. Love letters in the sand
13. Always something there to remind me
14. Spáðu í mig
15. Út á stoppistöð / Á Spáni
16. Í gegnum tíðina
17. Save the last dance
18. Sölvi Helgason
19. Vertu sæt
20. Blandaðu meira
21. Love letter

Flytjendur:
Guðmundur Haukur Jónsson – söngur og allur hljóðfæraleikur


Guðmundur  Haukur Jónsson – Hjartatromp
Útgefandi: Alfa Beta
Útgáfunúmer: ABCD 005
Ár: 1999
1. Hjartað er tromp
2. Þú leggst í grasið
3. Námsmannablús
4. Silfurlindin
5. Veiðióður
6. Fjallajurt
7. Guð og menn
8. Rauði steinninn
9. Af hverju ég
10. Og sólin skín á ný
11. Endurfundir skólafélaga
12. Kynningarlagið

Flytjendur:
Guðmundur Haukur Jónsson – söngur, píanó og annar hljóðfæraleikur
Hilmar Sverrisson – gítar, orgel, munnharpa og raddir
Karlaseptett 4-B í K.Í. ‘68-’69 – söngur
Kristján Kristjánsson – trommur
Þröstur Þorbjörnsson – gítarar
Steinar Gunnarsson – bassi
Róbert Björnsson – franskt horn


Guðmundur Haukur – Gula platan
Útgefandi: Alfa Beta útgáfan
Útgáfunúmer: ABCD 006
Ár: 2006
1. Nú er komið frí
2. Í sjálfum þér
3. Mér er sama
4. Gengum ein
5. Að vera með
6. Hjá þér
7. Þú ert of feit
8. Sköpun
9. Allt snýst
10. Litla stúlkan
11. Bréfið
12. Sæla
13. Leit
14. Fjallajurt
15. Eitt lítið tár

Flytjendur:
Guðmundur Haukur Jónsson – söngur og píanó
Jón Pétur Jónsson – bassi
Ari Jónsson – trommur
Gunnar Guðjónsson – gítar
Vignir Bergmann – gítarar
Gunnar Þórðarson – gítar