Marmelaði (1993-94)

Hljómsveitin Marmelaði frá Akureyri starfaði veturinn 1993-94 og lék á dansleikjum víðs vegar um landið. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um meðlimi og hljóðfæraskipan þessarar sveitar og er því hér með óskað eftir þeim.