Miðhraunstríóið (1973)

Miðhraunstríóið

Árið 1973 var tríó stofnað, að líkindum á Akureyri undir nafninu Miðhraunstríóið. Það voru þeir Kristján Guðmundsson, Gunnar Ringsted og Birgir Guðmundsson sem starfræktu tríóið en ekki finnast upplýsingar um hversu lengi það starfaði. Þremenningarni gætu allt eins allir hafa leikið á gítar.

Miðhraunstríóið mun hafa komið fram árið 2000 en óskað er eftir frekari upplýsingum um þetta tríó.