Lína Langsokkur [2]

Lína Langsokkur
(Lag / texti: erlent lag / engar upplýsingar)

Þekkiði Línu Langsokk
tjúllahopp, tjúllahei, tjúllahoppsassa.
Ég þekki Línu Langsokk,
já, ég er einmitt hún.

Sjáið ég á apa,
sætan angurapa,
og hann heitir herra Nílson.
Það er ágætt nafn á apa.
Sjáið ég á stórból,
langar ykkur að vita
Sjónar-spónar-gón-hól.
Af hverju húsið heitir hól?

Það hýsir Línu Langsokk
tjúllahopp, tjúllahei, tjúllahoppsassa.
Það hýsir Línu Langsokk
en það er einmitt ég.
Það er ekki verra
að eiga hús með apaherra,
hest og troðna tösku
af tíköllum, sem hnerra.

Komið öllsömul krakkar,
komið sálir og kakkalakkar.
Við skulum dansa og syngja:
Tjúllahei, tjúllahoppsassa.

[óútgefið]