Þú ert of feit

Þú ert of feit
(Lag og texti: Guðmundur Haukur Jónsson)

Einn, tveir, þrír, fjór –
Þú ert of feit,
þú ert of feit
til að vera geit
í minni sveit.
Og það finnst mér,
og það finnst þér,
og það finnst öllum,
bæði konum og köllum.
Ha, ha!

[á plötunni Guðmundur Haukur – Guðmundur Haukur]