Golíat (1974)

Óskað er eftir upplýsingum um þungarokkhljómsveitina Golíat sem starfaði á Akureyri um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, fyrir liggur að sveitin var starfandi sumarið 1974 en engar upplýsingar eru um frekari starfstíma hennar eða aldur.

Einnig er óskað eftir upplýsingum um meðlimi þessarar sveitar, Leó G. Torfason gítarleikari var einn þeirra en engar heimildir finnast um aðra meðlimi Golíats.