Goðar (1974)

Hljómsveitin Goðar starfaði á norðanverðu landinu árið 1974 og lék á dansleikjum og skemmtunum bæði austan og vestan Eyjafjarðar, m.a. á þjóðhátíð í Ásbyrgi í tilefni af 1100 ára Íslandsbyggðar um sumarið.

Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem kann að vera bitastætt.