Gunnar Þórðarson – Efni á plötum

Þuríður & Pálmi – syngja lög eftir Gunnar Þórðarsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 054
Ár: 1972
1. Óskastjarnan
2. Bláu augun þín
3. Opnaðu
4. Lít ég börn að leik
5. Ég vil að þú komir
6. Ástarsæla
7. Minningar
8. Er hún birtist
9. Ég elska alla
10. Frelsi andans
11. Í dag
12. Lífsgleði

Flytjendur:
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar og flauta
Gunnar Jökull Hákonarson – trommur
Rúnar Júlíusson – bassi
Karl Sighvatsson – orgel, píanó og víbrafónn
Jón Sigurðsson – trompet
Jón Hjaltason – trompet
Björn R. Einarsson – básúna
Rögnvaldur Árelíusson – óbó
Þorvaldur Steingrímsson – fiðla
Jónas Dagbjartsson – fiðla
Helga Hauksdóttir – fiðla
Ásdís Þorsteinsdóttir – fiðla
Sveinn Ólafsson – lágfiðla
Malcolm Williams – lágfiðla
Pétur Þorvaldsson – knéfiðla
Jóhannes Eggertsson – knéfiðla


Gunnar Þórðarson – Gunnar Þórðarson
Útgefandi: Hljómar
Útgáfunúmer: HLJ 014 / 4TL-HLJ-014
Ár: 1975
1. Manitoba
2. Funky lady
3. That’s just the way it is
4. When summer comes along
5. Rainbow
6. When God steps down
7. Magic moments
8. Flyin’on the wings
9. Reykjavík

Flytjendur:
Clem Cattini – trommur
Terry Doe – trommur
Graham Prescett – fiðla
Rúnar Júlíusson – raddir
Engilbert Jensen – raddir
Gunnar Þórðarson – söngur, raddir, gítar, bassi og hljómborð

 

 

 

 


Einu sinni var: Vísur úr Vísnabókinni – ýmsir
Útgefandi: Iðunn / Skífan 
Útgáfunúmer: Iðunn 001 / SCD 209
Ár: 1976 / 1998
1. Komdu kisa mín – þambara vambara
2. Ég á lítinn skrítinn skugga
3. Sofðu unga ástin mín
4. Bokki sat í brunni
5. Krummi svaf í klettagjá
6. Bráðum kemur betri tíð
7. Stóð ég úti í tunglsljósi (Álfareiðin)
8. Hann Tumi fer á fætur
9. Sunnudagur til sigurs
10. Fyrr var oft í koti kátt (Í Hlíðarendakoti)
11. Það var einu sinni strákur (Stíllinn sem endaði aldrei)
12. Kvölda tekur

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur, ásláttarhljóðfæri, klukkur, munnharpa og gyðingaharpa
Kór Öldutúnsskóla – söngur undir stjórn Egils Friðleifssonar
Henri Spinetti – trommur
Gunnar Þórðarson – gítar, ásláttarhljóðfæri, píanó, víbrafónn, marimba, klavinett og mandólín
Tómas Tómasson – bassi og ásláttur
Strengjasveit:
[engar upplýsingar um hljóðfæraleikara]
Julian Gaillard – strengir
Mike Moran – píanó og  orgel
J.B. Cole – gítar
Mel Collins – alt-, tenór- og sópransaxófónar
David Snell – harpa
Sigurður Markússon – fagott

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Jólastjörnur – ýmsir
Útgefandi: Ýmir / Spor / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Ýmir 004 / ÝD 004 / ÍT 068
Ár: 1976 / 1992 / 2001
1. Ríó tríó – Hin eilífa frétt
2. Ríó tríó – Léttur yfir jólin
3. Ríó tríó – Hvað fékkstu í jólagjöf?
4. Björgvin Halldórsson – Silfurhljóm
5. Björgvin Halldórsson – Bróðir segðu mér sögu
6. Björgvin Halldórsson – Í litla bænum Betlehem
7. Glámur og Skrámur – Jólasyrpa; Jólahvað?
8. Halli og Laddi – Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða
9. Halli og Laddi – Sveinn minn jóla
10. Gunnar Þórðarson – Grýlukvæði
11. Gunnar Þórðarson – Jól

Flytjendur:
Ríó tríó:
– Helgi Pétursson – söngur
– Ágúst Atlason – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur og gítar
Þórhallur Sigurðsson – söngur
Haraldur Sigurðsson – söngur
Gísli Rúnar Jónsson – söngur
Gunnar Þórðarson – söngur, hljómborð, mandólín, píanó, gítar og orgel
Hafsteinn Guðmundsson – fagott
Úlfar Sigmarsson – píanó og orgel
Terry Doe – trommur
Tómas M. Tómasson – bassi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Gunnar Þórðarson og Lummurnar – Gamlar góðar lummur
Útgefandi: Ýmir / Arpa
Útgáfunúmer: Ýmir 005 / PAR CD 1002
Ár: 1977 / 1998
1. Gamlar góðar lummur
2. Vertu ekki að horfa
3. Nú liggur vel á mér
4. Lóa litla á Brú
5. Ó, nema ég
6. Anna í Hlíð
7. Dísa í Dalakofanum
8. Marína
9. Úti á sjó
10. Magga
11. Viltu með mér vaka
12. Vinarkveðja

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – gítar ofl.
Linda Gísladóttir – söngur og raddir
Ragnhildur Gísladóttir – söngur og raddir
Jóhann Helgason – söngur og raddir
Valur Emilsson – söngur og raddir
Ólafur Þórðarson – söngur og raddir
Tómas Tómasson – bassi
Sigurður Karlsson – trommur
Nikulás Róbertsson – píanó
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla
Hannes Jón Hannesson – gítar


Út um græna grundu… : vísur úr Vísnabókinni – ýmsir
Útgefandi: Iðunn / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Iðunn 003 / IT 018
Ár: 1977 / 1999
1. Blessuð sólin elskar allt / Úr augum stírur strjúkið fljótt
2. Heiðlóarkvæði
3. Buxur, vesti, brók og skó
4. Gekk ég upp á hólinn
5. Nú blánar yfir berjamó / Á berjamó
6. Örninn flýgur fugla hæst / Sólskríkjan mín
7. Nú er glatt í borg og bæ
8. Smaladrengurinn / Klappa saman lófunum
9. Stígur hún við stokkinn
10. Dansi, dansi, dúkkan mín
11. Ríðum heim til Hóla / Gott er að ríða sandana mjúka
12. Grýla / Jólasveinar ganga um gólf
13. Erla, góða Erla
14. Við skulum ekki hafa hátt
15. Sofa urtu börn

Flytjendur:
Kór Öldutúnsskóla – söngur undir stjórn Egils Friðleifssonar
Björgvin Halldórsson – söngur, gítar, hristur, tamborína, hrossabrestur og raddir
Berglind Bjarnadóttir – söngur
Jóhann Helgason – söngur
Ragnhildur Gísladóttir – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar, orgel, mandólín, flautur, banjó, glockenspiel, harmonikka og píanó
Hannes Jón Hannesson – gítar
Sigurður Karlsson – trommur
Tómas Tómasson – bassi, tréspil og píanó
Áskell Másson – ásláttur, kínverskur symball, stokkur og flauta
24 manna strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – hljóðfæraleikur
Monika Abendroth – harpa
Karl Sighvatsson – orgel
Viðar Alfreðsson – horn


Gunnar Þórðarson og Lummurnar – Lummur um land allt
Útgefandi: Ýmir / Steinar
Útgáfunúmer: Ýmir 006 / [engar upplýsingar] 
Ár: 1978 / [engar upplýsingar]
1. Lummur
2. Ó, María mig langar heim
3. Ég vil fara upp í sveit
4. Ó, vertu sæt við mig
5. Réttarsamba
6. Komdu í kvöld
7. Adam og Eva
8. Mér er alveg sama
9. Kenndu mér að kyssa rétt
10. Mærin frá Mexíkó
11. Ég er kominn heim
12. Kvöldljóð
13. Lummur II

Flytjendur:
Pálmi Gunnarsson – bassi
Sigurður Karlsson – trommur
Ragnhildur Gísladóttir – blokkflauta og söngur
Gunnar Þórðarson – blokkflauta, gítar og annar hljóðfæraleikur
Jóhann Helgason – söngur
Linda Gísladóttir – söngur
Valur Emilsson – söngur


Gunnar Þórðarson – Ísland 81 (x2)
Útgefandi: Ýmir
Útgáfunúmer: Ýmir 007
Ár: 1978
1. Hold on
2. Don‘t go to strangers
3. Rainin‘ in N.Y.
4. She had a reality
5. Gypsy rose
6. Like love
7. Hey brother
8. Wake up
9. Ahlrep‘s adleuh
10. Sail away

1. Konan með köttinn
2. Drottningin rokkar
3. Blóðrautt sólarlag
4. Lít ég börn að leika sér
5. Í dag
6. Bergþeyr við ströndina
7. Djúpavík

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – söngur og hljóðfæraleikur
Steve Forman – slagverk
Halldór Haraldsson – píanó
Björgvin Halldórsson – raddir
Ragnhildur Gísladóttir – raddir
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Skrýplarnir – Skrýplarnir [ep]
Útgefandi: Ýmir
Útgáfunúmer: Ýmir 008
Ár: 1979
1. Kvak, kvak
2. Litlu andarungarnir
3. Míó Maó
4. Sandkassasöngurinn

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Í hátíðarskapi – ýmsir
Útgefandi: Gunnar Þórðarson / Spor
Útgáfunúmer: GTH 002 / [engar upplýsingar] / GTHCD 002
Ár: 1980 / 1993 / [engar upplýsingar]
1. Þú og ég – Aðfangadagskvöld
2. Ómar Ragnarsson – Segðu okkur eitthvað sniðugt
3. Ragnar Bjarnason – Oss barn er fætt
4. Ellen Kristjánsdóttir – Minn eini jólasveinn
5. Þú og ég – Ákallið
6. Þú og ég – Hátíðarskap
7. Ómar Ragnarsson – Sýndu okkur í pokann
8. Ragnar Bjarnason – Er líða fer að jólum
9. Þú og ég – Mín jól (eru ætluð þér)
10. Gunnar Þórðarson – Óður til jólanna

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – gítar, flauta, slagverk, raddir og söngur
Jóhann Helgason – söngur og raddir
Helga Möller – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Ásgeir Óskarsson – trommur
Tómas M. Tómasson – bassi
Eyþór Gunnarsson – píanó, moog og hljómborð
Viðar Alfreðsson – franskt horn
Kristján Stephensen – enskt horn
Þorgeir Ástvaldsson – raddir
Þórdís Ósk Brynjólfsdóttir – söngur
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir – söngur 
Gabriela Kristín Friðriksdóttir – söngur


Gunnar Þórðarson – Himinn og jörð
Útgefandi: Fálkinn / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: FA 025 / IT 055
Ár: 1981 / 2003
1. Himinn og jörð
2. Skot í myrkri
3. Vegurinn
4. Læknisráð
5. Vetrarsól
6. Fjólublátt ljós við barinn
7. September
8. Út á lífið
9. Íshjartað slær
10. Þitt fyrsta bros

Flytjendur:
Shady Owens – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Ragnhildur Gísladóttir – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Þorgeir Ástvaldsson – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar, bassi og synthesizer
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Eyþór Gunnarsson – hljómborð og synthesizer
Kristinn Svavarsson – saxófónar
Ásgeir Eiríksson – harmonikka
Magnús Þór Sigmundsson – raddir
Jóhann Helgason – raddir
Helga Möller – raddir
Strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – hljóðfæraleikur
Bryndís Scheving – söngur
Dagný Emma Magnúsdóttir – söngur

 

 

 

 

 


Gunnar Þórðarson og Pálmi Gunnarsson – Gunnar Þórðarson og Pálmi Gunnarsson
Útgefandi: Fjölnir
Útgáfunúmer: Fjölnir 001
Ár: 1982
1. Aftur heim
2. Gísli á Uppsölum
3. Hleyptu mér inn
4. Trúarjátning
5. Kona
6. Kveiktu ljós
7. Eitthvað hefur skeð
8. Bíddu
9. Velgengni
10. Á Uppsölum

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – gítar og raddir
Pálmi Gunnarsson – söngur, raddir og bassi
Ron Asprey – saxófónn
Pete Wingfield – hljómborð
Agnes Kristjánsdóttir – raddir
Shady Calver [Shady Owens] – raddir


Gunnar Þórðarson – Borgarbragur Gunnars Þórðarsonar
Útgefandi: Fálkinn Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: FA 051 & FD 051 / IT 096
Ár: 1985 & 1987 / 2003
1. Forleikur
2. Ég elska þig
3. Gull
4. Sjóferðabæn
5. Við Reykjavíkurtjörn
6. Borgarblús
7. Steini Strætó
8. Gaggó-Vest
9. Melavöllur
10. Vesturgata
11. Í garðinum
Flytjendur:
Pálmi Gunnarsson – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar og bassi
Björn Thoroddsen – gítar
Skúli Sverrisson – bassi
Jón Kjell Seljeseth – píanó og synthesizer
Paul Ellis – synthesizer
Gunnlaugur Briem – trommur
Neil Wilkinson – trommur
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sveinn Birgisson – trompet
Phil Todd – altó saxófónn
strengjakvartett undir stjórn Gavin Wright – strengir
Sverrir Guðjónsson – raddir
Jóhann Helgason – raddir

 

 

 

 

 


Reykjavíkurflugur – ýmsir (x2)
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 54/55
Ár: 1986
1. Gunnar Þórðarson – Forleikur
2. Jóhann Helgason – Austurstræti
3. Erna Gunnarsdóttir – Í Reykjavíkurborg
4. Bubbi Morthens – Braggablús
5. Ríó tríó – Herra Reykjavík
6. Ríó tríó – Fyrir sunnan Fríkirkjuna
7. Ellen Kristjánsdóttir – Ó borg mín borg
8. Ríó tríó – Fröken Reykjavík
9. Jóhann Helgason – Hagavagninn
10. Ragnar Bjarnason – Síðasti vagninn í Sogamýri
11. Ríó tríó – Verst af öllu
12. Ragnar Bjarnason – Vorkvöld í Reykjavík

1. Egill Ólafsson – Húsin í bænum
2. Gunnar Þórðarson – Við sundin blá
3. Gunnar Þórðarson – Tilbrigði um fegurð
4. Gunnar Þórðarson – Jólastemmning
5. Ragnhildur Gísladóttir – Reykjavík
6. Gunnar Þórðarson – Aðflug
7. Gunnar Þórðarson – Myndir úr borg
8. Pálína Dögg Helgadóttir – Blaðaburðarsöngur
9. Egill Ólafsson – Fjalaköttur
10. Gunnar Þórðarson – Kveðjustund

Flytjendur:
Jóhann Helgason – söngur
Erna Gunnarsdóttir – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Ríó tríó:
– Ágúst Atlason – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur 
– Helgi Pétursson – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Ragnhildur Gísladóttir – söngur
Pálína Dögg Helgadóttir – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Gunnar Þórðarson – bassi og gítar
Friðrik Karlsson – gítar
Jón Kjell Seljeseth – hljómborð
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Þorkell Jóakimsson – franskt horn
Pétur Grétarsson – timpani og ásláttarhljóðfæri
Lilja K. Valdimarsdóttir – franskt horn
Oddur Björnsson – básúna
Stefán S. Stefánsson – tenór saxófónn


Reykjavíkurflugur – ýmsir
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FD 54/55
Ár: 1987
1. Gunnar Þórðarson – Forleikur
2. Jóhann Helgason – Austurstræti
3. Erna Gunnarsdóttir – Í Reykjavíkurborg
4. Bubbi Morthens – Braggablús
5. Ríó tríó – Herra Reykjavík
6. Ríó tríó – Fyrir sunnan Fríkirkjuna
7. Ellen Kristjánsdóttir – Ó, borg mín borg
8. Ríó tríó – Fröken Reykjavík
9. Jóhann Helgason – Hagavagninn
10. Ragnar Bjarnason – Síðasti vagninn
11. Ríó tríó – Verst af öllu
12. Ragnar Bjarnason og Erna Gunnarsdóttir – Vorkvöld í Reykjavík
13. Egill Ólafsson – Húsin í bænum
14. Gunnar Þórðarson – Reykjavík
15. Gunnar Þórðarson – Tilbrigði um fegurð

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Gunnar Þórðarson – Í loftinu
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 081 / STCD 081 / STK 081
Ár: 1987
1. Enginn er eyland
2. Ljósvíkingur
3. Nýr maður
4. Morgungjöf
5. Uppinn
6. Hláturtíð
7. Í loftinu
8. Ef harpa þín þagnar
9. Skammdegi
10. Næturljóð
11. Nocturne

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Jóhanna Linnet – söngur
Þórhallur Sigurðsson – söngur
Jón Kjell Seljeseth – hljómborð
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Gunnlaugur Briem – trommur
Rúnar Georgsson – tenórsaxófónn
Stefán S. Stefánsson – altósaxófónn
Þórður Árnason – gítar
Gunnar Þórðarson – gítar
Jóhann Helgason – raddir
Edda Borg Ólafsdóttir – raddir
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Magnús Þór Sigmundsson – raddir
Gísli Rúnar Jónsson – raddir

 

 

 

 


Söngur um draum – ýmsir [ep]
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SEP 001
Ár: 1987
1. Söngur um draum
2. Sinfóníuhljómsveit Íslands – Söngur um draum

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur og raddir
Jóhanna Linnet – söngur og raddir
Egill Ólafsson – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur og raddir
félagar úr Greifununm – raddir
Sigríður Beinteinsdóttir – raddir
Jóhann Helgason – raddir
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Helga Möller – raddir
Gunnlaugur Briem – trommur
Friðrik Karlsson – gítar
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – hljóðfæraleikur
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar


Á frívaktinni – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 13107881/2
Ár: 1988
1. Ríó Tríó – Sigling (Blítt og létt)
2. Þú og ég – Ég veit þú kemur
3. Björgvin Halldórsson – Hafið
4. Egill Ólafsson – Sjómannavalsinn
5. Ragnar Bjarnason – Einsi kaldi úr Eyjunum
6. Eiríkur Hauksson – Þórður sjóari
7. Ríó Tríó – Ship-o-hoj
8. Björgvin Halldórsson – Vertu sæl mey
9. Björgvin Halldórsson – Gvendur á Eyrinni
10. Jóhann Helgason – Íslensku sjómennirnir

Flytjendur:
Gunnlaugur Briem – trommur
Gunnar Þórðarson – trommuforritun, gítarar, hljómborð, bassi og forritun
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Sverrir Guðjónsson – raddir
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Ríó tríó:
– Helgi Péturson – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
– Ágúst Atlason – söngur
Þú og ég:
– Jóhann Helgason – söngur
– Helga Möller – söngur og raddir
Björgvin Halldórsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Jóhann Helgason – söngur


Á köldum klaka – úr söngleik
Útgefandi: Klakinn
Útgáfunúmer: Klakinn 001
Ár: 1991
1. Forleikur
2. Lagavarðabarnagæla
3. Hvort ég man
4. Mexíkanskur matur
5. Fjármagnsleysi
6. Í þessum skrítna heimi
7. Allt á réttri leið
8. Vinur litla mannsins
9. Bíll sem aldrei bilar
10. Hver maður
11. Elsku besta
12. Gústi kveður
13. Fáðu í nös
14. Ástareitur
15. Við bæjarlækinn
16. Hjartans mál
17. Skötusöngur
18. Draumur sérhvers manns

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Theódór Júlíusson – söngur
Aðalsteinn Bergdal – söngur
Guðmundur Ólafsson – söngur
Bára Magnúsdóttir – söngur
Kjartan Ragnarsson – söngur
Hanna María Karlsdóttir – söngur
Gísli Rúnar Jónsson – söngur
Ellert A. Ingimundarson – söngur
Guðlaug María Bjarnadóttir – söngur
Sigurður Karlsson – söngur
Eggert Þorleifsson – söngur
Þórir Baldursson – hljómborð
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Friðrik Karlsson – gítar
Björn Thoroddsen – gítar
Stefán S. Stefánsson – blásturshljóðfæri
Sigurður Flosason – blásturshljóðfæri
Jóhann Ásmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – trommur
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð


Einu sinni var / Út um græna grundu: Vísur úr vísnabókinni – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Iðunn
Útgáfunúmer: IÐUNN 100
Ár: 1992
1. Komdu kisa mín – Þambara vambara
2. Ég á lítinn skrítinn skugga
3. Sofðu unga ástin mín
4. Bokki sat í brunni
5. Krummi sat í klettagjá
6. Bráðum kemur betri tíð
7. Stóð ég úti í tunglsljósi
8. Hann Tumi fer á fætur
9. Sunnudagur til sigurs
10. Fyrr var oft í koti kátt
11. Það var einu sinni strákur
12. Kvölda tekur
13. Blessuð sólin elskar allt / Úr augum stírur strjúkið fljótt
14. Heiðlóarkvæði
15. Buxur, vesti, brók og skó
16. Gekk ég upp á hólinn
17. Nú blánar yfir berjamó / Á berjamó
18. Örninn flýgur fugla hæst / Sólskríkjan mín
19. Nú er glatt í borg og bæ
20. Smaladrengurinn / Klappa saman lófunum
21. Stígur hún við stokkinn
22. Ríðum heim til Hóla / Gott er að ríða sandana mjúka
23. Grýla / Jólasveinar ganga um gólf
24. Erla góða Erla
25. Við skulum ekki hafa hátt
26. Sofa urtu börn

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]


Gunnar Þórðarson – Bræðralag [ep]
Útgefandi: Hvatning
Útgáfunúmer: HVA 1001
Ár: 1995
1. Bræðralag
2. Song of brotherhood
3. Bræðralag [Instrumental version]

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Edda Borg – raddir
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Kammerkór Langholtskirkju – söngur
Friðrik Karlsson – gítar
Jóhann Ásmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – trommur
Óskar Guðjónsson – saxófónn [?]
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð [?]


Gunnar Þórðarson – Þitt fyrsta bros : 40 vinsælar perlur (x2)
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 026
Ár: 1995
1. Stjórnin – Ég elska alla
2. Eiríkur Hauksson – Gaggó vest (í minningunni)
3. Björgvin Halldórsson – Himinn og jörð
4. Ríó tríó – Dýrið gengur laust
5. Eyjólfur Kristjánsson – Norðurljós
6. Pálmi Gunnarsson – Þitt fyrsta bros
7. Trúbrot – Lít ég börn að leika sér
8. Hljómar – Lífsgleði
9. Jet Black Joe – Starlight
10. Þú og ég – Í útilegu
11. Ríó og Guðrún Gunnarsdóttir – Síðasti dans
12. Hljómar – Þú og ég
13. Þú og ég – Don’t go to strangers
14. Bítlavinafélagið – Ertu með?
15. Hljómar – Fyrsti kossinn
16. Björgvin Halldórsson – Ef harpa þín þagnar
17. Egill Ólafsson og Björgvin Halldórsson – Við Reykjavíkurtjörn
18. Gunnar Þórðarson – Drottningin rokkar
19. Jóhanna Linnet – Morgungjöf
20. Gunnar Þórðarson – Tilbrigði um fegurð

1. Egill Ólafsson – Ljósvíkingur
2. Björgvin Halldórsson og Katla María – Sóley
3. Lónlí blú bojs – harðsnúna Hanna
4. Klíkan – Fjólublátt ljós við barinn
5. Eiríkur Hauksson – Gull
6. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Hrafninn
7. Stjórnin – Ég veit að þú kemur
8. Björgvin Halldórsson – Hafið
9. Egill Ólafsson – Húsin í bænum
10. Þú og ég – Dans, dans, dans
11. Ríó – Landið fýkur burt
12. Lónlí blú bojs – Heim í Búðardal
13. Hljómar – Heyrðu mig góða
14. Eiríkur Hauksson – Er hann birtist
15. Björgvin Halldórsson – Enginn er eyland
16. Ragnhildur Gísladóttir – Reykjavík
17. Ríó – Létt
18. Trúbrot – A little song of love
19. Engilbert Jensen – Bláu augun þín
20. Sigrún Eðvaldsdóttir – Ástarsæla

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]


Agnes – úr kvikmynd
Útgefandi: Rymur
Útgáfunúmer: RYMUR CD 008
Ár: 1996
1. Agnes
2. Fyrstu kynni
3. Þeysireið
4. Nýtt líf
5. Við hliðið
6. Yfirvaldið
7. Skilnaður
8. Ástarfundur
9. Þýfið falið
10. Togstreita
11. Vistaskipti
12. Illugastaðir
13. Bjartsýni
14. Á ferð
15. Til kirkju
16. Níðingsverk
17. Umskipti
18. Áfall
19. Nótt
20. Hefndin
21. Leitað ásjár
22. Í Katadal
23. Lagt á ráðin
24. Natan myrtur
25. Dómurinn
26. Elín
27. Endalok

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Gunnar Þórðarson – [?]
Andrzej Kleina – [?]
Anna Maguire – [?]
Auður Ingvadóttir – [?]
Daði Kolbeinsson – [?]
Lin Wei – [?]
Lovísa Fjeldsted – [?]
Margrét Kristjánsdóttir – [?]
Mark Reedman – [?]
Sean Bradley – [?]


Bítlaárin ‘60 – ’70: ’68 kynslóðin skemmtir sér – ýmsir
Útgefandi: Aðalstöðin, Ólafur Laufdal
Útgáfunúmer: Aðalstöðin Ólafur Laufdal 001
Ár: 1996
1. Ari Jónsson, Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason og Björgvin Halldórsson – Áratugur æskunnar; Long and winding road / All my loving / Black is black / Reach out I’ll be there / You’ve lost that loving feeling / It’s not unusual
2. Söngsystur – Please Mr. Postman
3. Pálmi Gunnarsson – Unchained melody
4. Björgvin Halldórsson og Ari Jónsson – Ballöður Bítlanna; Golden slumbers / You never give me your money / For noone / Let it be / Hey jude
5. Bjarni Arason – Bridge over troubled water
6. Söngsystur – Söngkonur Bítlatímans; You don’t have to say you love me / You keep me hanging on / You’re my world / Stop in the name of love / Ain’t no mountain high enough
7. Ari Jónsson – Söknuður / Got to get you into my life
8. Pálmi Gunnarsson – Everlasting love
9. Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Pálmi Gunnarsson og Söngsystur – Blóm og friður; Lucy in the sky with diamonds / With a little help from my friends / All you need is love / Aquarius; Let the sunshine in / Those were the days: northern songs
10. Björgvin Halldórsson – You’ll never walk alone
11. Pálmi Gunnarsson, Björgvin Halldórsson, Ari Jónsson, Söngsystur og Bjarni Arason – Glaumbæjarstuð; Dancing in the street / Satisfaction / Sha-la-la-la-lee / Do you love me / You can’t hurry love / I saw her standing there / Birthday / You really got me / Rock’n roll music /Twist and shout

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Ari Jónsson – söngur
Bjarni Arason – söngur
Söngsystur:
– Bryndís Sunna Valdimarsdóttir – söngur
– Jóna Grétarsdóttir – söngur
– Katrín Hildur Jónasdóttir – söngur
– Lóa Björk Jóelsdóttir – söngur
– Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Gísli Magnason – raddir
hljómsveit leikur undir stjórn Gunnars Þórðarsonar:
– Þórir Baldursson – píanó
– Jón Kjell Seljeseth – hljómborð
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar
– Gunnar Þórðarson – gítarar
– Ásgeir Steingrímsson – trompet
– Kristinn Svavarsson – altó og baritón saxófónar 
– Vilhjálmur Guðjónsson – tenór saxófónn


Aldamótakórinn – Heilög messa
Útgefandi: Víðistaðakirkja
Útgáfunúmer: VK 001
Ár: 2000
1. Heilög messa: Preludium / Introitus / Kyrie / Gloria / Hallelúja / Sequentia / Intermezzo / Praefatia / Sanctus / Agnes dei / Ave Maria / Postludium

Flytjendur:
Aldamótakórinn [söngfólk úr Kammerkór Hafnarfjarðar, Kór Víðistaðasóknar og Álftaneskórnum] – söngur undir stjórn Úlriks Ólasonar
Kammersveit Hafnarfjarðar – leikur undir stjórn Úlriks Ólasonar
Þórunn Guðmundsdóttir – einsöngur
Sigurður Skagfjörð – einsöngur


Brynjólfsmessa – ýmsir
Útgefandi: Arco
Útgáfunúmer: ARCO ehf 001
Ár: 2006
1. Kyrie
2. Glora
3. Credo
4. Sanctus
5. Benedictus
6. Agnus dei
7. Virgo diva

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – einsöngur
Jóhann Friðgeir Valdimarsson – einsöngur
Kirkjukór Keflavíkurkirkju – söngur undir stjórn Hákonar Leifssonar
Skálholtskórinn – söngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar
Barna- og kammerkór Skálholtskirkju – söngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar
Kór Grafarvogskirku – söngur undir stjórn Harðar Bragasonar
Unglingakór Grafarvogskirkju – söngur undir stjórn Oddnýjar Þorsteinsdóttur


Gunnar Þórðarson – Hljómagangur [ep]
Útgefandi: Bókaútgáfan
Útgáfunúmer: Æskan BÆ002
Ár: 2008
1. Í nótt
2. Hér og nú
3. Íslands barn
4. Rokk og ról
5. Brúðkaupsdagur

Flytjendur:
Zakarías Herman Gunnarsson – söngur og raddir
Kristjana Stefánsdóttir – raddir
Pétur Örn Guðmundsson – söngur
Jóhann Helgason – söngur
Stefán Örn Gunnlaugsson – söngur
Örn Arnarson – söngur
Jóhann Ásmundsson – bassi
Jóel Pálsson – saxófónn
Kjartan Hákonarson – trompet
Gunnar Þórðarson – söngur og annar hljóðfæraleikur


Gunnar Þórðarson: Bæn – ýmsir
Útgefandi: Arco
Útgáfunúmer: ARCO 002
Ár: 2009
1. La prière (Bæn)
2. Virgo Diva (sjöundi kafli Brynjólfsmessu)
3. Nocturne

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Jóns Leifs Camerata – leikur undir stjórn Hákons Leifssonar
Kór Grafarvogskirkju – söngur undir stjórn Hákons Leifssonar
Kór Keflavíkurkirkju – söngur undir stjórn Hákons Leifssonar
Kór Skálholtskirkju – söngur undir stjórn Hákons Leifssonar
strengjasveit – leikur undir stjórn Szymon Kuran


Gunnar Þórðarson – Vetrarsól: Borgarleikhúsið 2. október 2009 (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 442
Ár: 2009
1. Við saman
2. Borgarblús
3. Svona er ástin (ásamt Buff)
4. Vesturgata
5. Nú blámar yfir berjamó, á berjamó
6. Þegar hjartað segir frá
7. Ástarsæla (ásamt Svavari Knúti)
8. Harðsnúna Hanna (ásamt Buff)
9. Hún var
10. Enginn sendir lengur blóm
11. Hrafninn
12. Fjólublátt ljós við barinn (ásamt Buff)
13. Tregagleði
14. Á leiðinni til þín
15. Buff – Íslands barn
16. Annar en ég er
17. Vetrarsól

1. Við saman
2. Old man
3. Vesturgata
4. Nú blánar yfir berjamó, á berjamó
5. Lífsgleði
6. Enginn sendir lengur blóm
7. Brúðkaupsdagur
8. Hrafninn
9. Annar en ég er
10. Ástarsæla (ásamt Svavari Knúti)
11. Þú og ég (ásamt Svavari Knúti)
12. Við Reykjavíkurtjörn (ásamt Svavari Knúti)
13. Hún var
14. Tregagleði
15. Starlight
16. Þegar hjartað segir frá
17. Á leiðinni til þín
18. Borgarblús
19. Buff – Íslands barn
20. Svona er ástin (ásamt Buff)
21. Fjólublátt ljós við barinn (ásamt Buff)
22. Harðsnúna Hanna (ásamt Buff)
23. Vetrarsól
24. Gaggó Vest
25. Bláu augun þín
26. Þitt fyrsta bros

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – söngur og gítar
Svavar Knútur Kristinsson – söngur og gítar
Þórir Úlfarsson – píanó
Jóhann Ásmundsson – kontrabassi
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Kjartan Hákonarson – trompet og flygelhorn
Buff:
– Hannes Heimir Friðbjarnarson – söngur
– Einar Þór Jóhannsson – söngur
– Pétur Örn Guðmundsson – söngur 
– Stefán Örn Gunnlaugsson – söngur


Vísur úr Vísnabókinni: Einu sinni var / Út um græna grundu – ýmsir (x2)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 374
Ár: 2010
1. Komdu kisa mín / Þambara vambara
2. Ég á lítinn skrýtinn skugga
3. Sofðu unga ástin mín
4. Bokki sat í brunni
5. Krummi svaf í klettagjá
6. Bráðum kemur betri tíð
7. Stóð ég úti í tunglsljósi (Álfareiðin)
8. Hann Tumi fer á fætur
9. Sunnudagur til sigurs
10. Fyrr var oft í koti kátt (Í Hlíðarendakoti)
11. Það var einu sinni strákur
12. Kvölda tekur

1. Blessuð sólin elskar allt / Úr augunum stírur strjúkið fljótt
2. Heiðlóarkvæði
3. Buxur, vesti, brók og skó
4. Gekk ég upp á hólinn
5. Nú blánar yfir berjamó
6. ‚Örninn flýgur fugla hæst / Sólskríkjan mín
7. Nú er glatt í borg og bæ
8. Smaladrengurinn / Klappa saman
9. Stígur hún við stokkinn
10. Dansi, dansi, dúkkan mín
11. Ríðum heim til Hóla / Gott er að ríða sandana mjúka
12. Grýla / Jólasveinar ganga um gólf
13. Erla góða Erla
14. Við skulum ekki hafa hátt
15. Sofa urtu börn

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]


Dísa ljósálfur: Lög úr fjölskyldusöngleik – úr barnaleikriti
Útgefandi: Páll Baldvin Baldvinsson
Útgáfunúmer: PBB001
Ár: 2010
1. Allt er læst
2. Kva kva kva
3. Nú er mál að mæla
4. Moldvörpumas
5. Besti Bó
6. Sjálfshól storksins
7. Mýslupíslir
8. Ég er bý
9. Eitt sinn átti ég
10. Ljósið
11. Hvað ber að varast
12. Bjöllubras
13. Valsinn Dísu

Flytjendur:
Álfrún Helga Örnólfsdóttir – söngur
Steinn Ármann Magnússon – söngur
María Þórðardóttir – söngur
Þórir Sæmundsson – söngur
María Þórðardóttir – söngur
Kári Viðarsson – söngur
Esther Talía Casey – söngur
Gunnar Þórðarson – hljóðfæraleikur
Haukur Gröndal – hljóðfæraleikur
Kjartan Valdemarsson – hljóðfæraleikur
Þórir Úlfarsson – hljóðfæraleikur


Ragnheiður – úr óperu (x3)
Útgefandi: Actone
Útgáfunúmer: A101
Ár: 2014
1. Þáttur I – Sumardagur í Skálholti 1660: Fyrirgefðu fífill / Sæl vertu María / Hylling / Rímnadans úr Bellerofontis-rímum / Gæt sóma
2. Þáttur I – Kvöldverður í Stórustofu: Viola d‘amore / Hún er svo þrjósk / Sálmar / Blóm í öskju
3. Þáttur I – Nótt í Skálholti: Dómkirkjuprestur / Amor eða Aþena / Þjóðráð / Föðurbæn

1. Þáttur I – Vetrarmorgunn í Skálholti: Hendur og augu / Latína
2. Þáttur I – Vordagur í Skálholti: Kvitturinn / Biskupsstofa / Gætilega – Ef værir þú mín – Þú munt sigla / Segðu mér satt / Biskup eða faðir
3. Þáttur I – Skálholt 11. maí 1661: Elsku frænka / Eiðurinn / Hvað hef ég gert? / Mín er nóttin

1. Þáttur II
2. Þáttur III – Vetrardagur í Bræðratungu: Förumenn / Frostkápur / Bréf / Þey, þey litla líf / Svo skal verða
3. Þáttur III – Skálholt 15. febrúar 1662: Minn Guð, þinn Guð – Mala domestica / Frillubarnið
4. Þáttur III – Skálholt, 20. apríl 1662: Iðrun (úr 102. Davíðssálmi) / Aflausn / Bókin dýra / Herra, þekkið þér ei ást?
5. Þáttur III – Kaupmannahöfn: Drykkjuvísa – Heim
6. Þáttur III – Skálholt, 23. mars 1663: Vakir hún? / Barn ég var / Allt eins og blómstrið eina
7. Epilogue – Skálholt, tíu árum síðar: Hvíl í friði / Ferðalangur / Sjáið manninn

Flytjendur:
Þóra Einarsdóttir – söngur
Viðar Gunnarsson – söngur
Elmar Gilbertsson – söngur
Bergþór Pálsson – söngur
Hanna Dóra Sturludóttir – söngur
Ágúst Ólafsson – söngur
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir – söngur
Björn Ingiberg Jónsson – söngur
Jóhann Smári Sævarsson – söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Petri Sakari
Kór Íslensku óperunnar – söngur undir stjórn [?]


Gunnar Þórðarson – Himinn & jörð (x3)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 682
Ár: 2015
1. Hljómar – Bláu augun þín
2. Hljómar – Þú og ég
3. Gunnar Þórðarson – Manitoba
4. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Hrafninn
5. Björgvin Halldórsson – Smaladrengurinn
6. Ragnar Bjarnason – Ljúfa langa sumar
7. Pálmi Gunnarsson – Þitt fyrsta bros
8. Egill Ólafsson – Í garðinum
9. Eiríkur Hauksson – Gull
10. Eyjólfur Kristjánsson – Norðurljós
11. Björgvin Halldórsson – Hafið
12. Ríó – Síðasti dans
13. Ríó – Það reddast
14. Katla María og Björgvin Halldórsson – Sóley
15. Ríó tríó – Landið fýkur burt
16. Stjórnin – Ég elska alla
17. Hansa – Ástarsæla
18. Hljómar – Við saman
19. Stefán Hilmarsson – Þakka þér fyrir
20. Þóra Einarsdóttir – Fyrirgefðu fífill

1. Hljómar – Fyrsti kossinn
2. Hljómar – Lífsgleði
3. Trúbrot – Ég veit þú kemur
4. Ðe lónlí blú bojs – Heim í Búðardal
5. Ragnhildur Gísladóttir og Björgvin Halldórsson – Nú blámar yfir berjamó / Á berjamó
6. Þú og ég – Hið ljúfa líf
7. Björgvin Halldórsson – Himinn og jörð
8. Björgvin Halldórsson – Vetrarsól
9. Björgvin Halldórsson – Vesturgata
10. Eiríkur Hauksson – Gaggó Vest (Í minningu)
11. Gunnar Þórðarson – Tilbrigði við fegurð
12. Egill Ólafsson – Ljósvíkingur
13. Ríó tríó – Dýrið gengu laust
14. Sléttuúlfarnir – Akstur á undarlegum vegi
15. Sléttuúlfarnir – Sönn ást
16. Friðrik Ómar – Nótt
17. Hljómar Tregagleði
18. Þú og ég – Sætasta stelpan á ballinu
19. Hljómsveitin Buff – Íslands barn
20. Borgarbörn og Ragnar Bjarnason – Reykjavíkur ljóð

1. Thor‘s Hammer – A memory
2. Hljómar – Er hann birtist
3. Trúbrot – Starlight
4. Ðe lónlí blú bojs – Harðsnúna Hanna
5. Björgvin Halldórsson – Ég á lítinn skrýtinn skugga
6. Þú og ég – Dans, dans, dans
7. Klíkan – Fjólublátt ljós við barinn
8. Þú og ég – Don‘t go to strangers
9. Egill Ólafsson og Björgvin Halldórsson – Við Reykjavíkurtjörn
10. Egill Ólafsson – Húsin í bænum
11. Ragnhildur Gísladóttir – Reykjavík
12. Björgvin Halldórsson – Ef harpa þín þagnar
13. Ríó – Létt
14. Ríó – Svona er ástin
15. Ríó – Á leiðinni til þín
16. Óskar Pétursson – Minning þín
17. Hljómar – Gamli bærinn minn
18. Ragnar Bjarnason – Engill á himni
19. Stefán Hilmarsson – Til þín
20. Elmar Gilbertsson – Amor eða Aþena

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]


Gunnar Þórðarson – 16
Útgefandi: Arco ehf
Útgáfunúmer: ARCO-003
Ár: 2017
1. Tökum tímann
2. Ferðin
3. Hvar ertu nú
4. Ný
5. Gettu hver hann er
6. Annað lag
7. Eins og blóm
8. Að elska þig og þrá
9. Ég sé
10. Því minna, því meira
11. Enn lifir ástin
12. Í nótt
13. Gríma
14. Við höfum hátt
15. Miðnæturvalsinn
16. Okkar jörð

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – [?]
Jóhann Guðrún Jónsdóttir – söngur
Sigríður Thorlacius – söngur
Stefanía Svavarsdóttir – söngur
Stefán Jakobsson – söngur
Sara Blandon – söngur
Zakarías Herman Gunnarsson – söngur
Elmar Gilbertsson – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Eyþór Ingi Gunnlaugsson – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Þórdís Sævarsdóttir – söngur
Gísli Magnason – söngur
Katrín Halldóra Sigurðardóttir – söngur