Ég elska sjálfan mig

Ég elska sjálfan mig
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

ÉG ELSKA SJÁLFAN MIG
MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR.

ÞÚ ELSKAR SJÁLFAN ÞIG
MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR.

OG LÁTTU ÞAÐ GERAST
AÐ ELSKA.

HEIMURINN ELSKAR OKKUR
MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR.

LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR
AÐ ELSKA HEIMINN, BETUR.

OG LÁTTU ÞAÐ BERAST
AÐ ELSKA.

FURÐULEGT HVE ÞAÐ ER FLÓKIÐ
AÐ SKILJA HVAÐ (ALLT) ÞETTA ÞÝÐIR,
ELSKAÐU AÐRA OG ÞÚ MUNT KOMAST AÐ ÞVÍ.

ALLT SEM SEM ÞÚ VEITIR ATHYGLI
MUN VAX(A) OG DAFNA,
ÞETTA ER LÖGMÁL (ÞAÐ ER VÍST LÖGMÁL).

ÉG ELSKA SJÁLFAN MIG
MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR.

ÞÚ ELSKAR SJÁLFAN ÞIG
MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR.

OG LÁTTU ÞAÐ GERAST
AÐ ELSKA.

FURÐULEGT HVE ÞAÐ ER FLÓKIÐ
AÐ SKILJA HVAÐ (ALLT) ÞETTA ÞÝÐIR,
ELSKAÐU AÐRA OG ÞÚ MUNT KOMAST AÐ ÞVÍ.

ALLT SEM SEM ÞÚ VEITIR ATHYGLI
MUN VAX(A) OG DAFNA,
ÞETTA ER LÖGMÁL (ÞAÐ ER VÍST LÖGMÁL).

HEIMURINN ELSKAR OKKUR
MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR.

LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR
AÐ ELSKA HEIMINN, BETUR.

OG LÁTTU ÞAÐ BERAST
AÐ ELSKA.

FURÐULEGT HVE ÞAÐ ER FLÓKIÐ
AÐ SKILJA HVAÐ (ALLT) ÞETTA ÞÝÐIR,
ELSKAÐU AÐRA OG ÞÚ MUNT KOMAST AÐ ÞVÍ.

FURÐULEGT HVE ÞAÐ ER FLÓKIÐ
AÐ SKILJA HVAÐ (ALLT) ÞETTA ÞÝÐIR,
ELSKAÐU AÐRA OG ÞÚ MUNT KOMAST AÐ ÞVÍ.

[af plötunin Spilagaldrar – Kóngsbakki 7]