Stelpur

Stelpur
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

HAFIÐ EKKI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ HVAÐ STELPURNAR ERU SMART?
OG HAFIÐ EKKI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ STRÁKAR HVAÐ STELPURNAR ERU COOL?

STELPUR ERU BESTAR.
STELPUR ERU SÆTAR
UM VETUR OG Á VORIN.

HAFIÐ EKKI SÉÐ ÞAÐ STRÁKAR HVAÐ STELPURNAR ERU SEXY?
OG HAFIÐ EKKI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ HVAÐ STELPURNAR ERU LEKKERAR?

STELPUR ERU BESTAR.
STRÁKAR EIGA ALLTAF AÐ VERA GÓÐIR.

Á HAUSTIN
OG Á SUMRIN.

HAFIÐ EKKI FUNDIÐ FYRIR ÞVÍ HVAÐ STELPURNAR ERU NÆS?
OG HAFIÐ EKKI SÉÐ STRÁKAR HVAÐ STELPURNAR ERU BRIGHT
EINS OG DEMANTUR?

STELPUR ERU BESTAR.
STRÁKAR EIGA ALLTAF AÐ VERA GÓÐIR.

VIÐ STELPUR, ALLTAF.

STELPUR ERU BESTAR.
STELPUR ERU SÆTAR.

EINS OG HUNANG OG SYKUR.

[óútgefið]