Þar sem (að) tíminn er ekki til
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)
Ó, HVAÐ MIG LANGAR
EKKI AÐ BIÐJAST
AFSÖKUNAR Á ÞVÍ
SEM ÉG GERÐI EKKI.
Ó, HVAÐ ÉG ÞRÁI
AÐ KOMAST HÉÐAN
OG BEINT UPP Í BÍL
OG ÞAÐAN Í GEIMSKUTLU.
Í GEIMSKUTLU
LENGST UPP Í…
GEIMINN
ÞAR SEM (AÐ) TÍMINN ER EKKI TIL.
Í GEIMSKUTLU
LENGST UPP Í…
GEIMINN
ÞAR SEM (AÐ) TÍMINN ER EKKI TIL.
Ó, HVAÐ ÉG ÞRÁI
OG REYNDAR SPÁI
SÓLSKINI Í ALLAN DAG
OG ÚT MÁNUÐINN.
Ó, HVAÐ MIG LANGAR
AÐ KOMAST HÉÐAN
OG BEINT UPP Í BÍL
OG ÞAÐAN Í GEIMSKUTLU.
Í GEIMSKUTLU
LENGST UPP Í…
GEIMINN
ÞAR SEM (AÐ) TÍMINN ER EKKI TIL.
Í GEIMSKUTLU
LENGST UPP Í…
GEIMINN
ÞAR SEM (AÐ) TÍMINN ER EKKI TIL.
Ó, HVAÐ MIG LANGAR
AÐ KOMAST BURTU
HÉÐAN.
[af plötunni Ég – Lúxus upplifun]