Tíu fingur og tær

Tíu fingur og tær
(Lag og texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Elsku litla dóttir mín, hvernig hefur þú það nú,
ertu að borða nóg
og sofa vel
og brosa mikið,
hafðu aldrei áhyggjur,
þú átt bara góða að,
gerðu mistök, lærðu af þeim
og við skulum hjálpast að.

Að gera betur en í gær,
hlusta á þann sem að hlær,
komdu nú nær,
tíu fingur og tær.

Elsku litli frændi minn, hvernig hefur þú það nú,
ertu að borða nóg
og sofa vel
og brosa mikið,
hafðu aldrei áhyggjur,
þú átt bara góða að,
gerðu mistök, lærðu af þeim
og við skulum hjálpast að.

Að gera betur en í gær,
hlusta á þann sem að hlær,
komdu nú nær,
tíu fingur og tær.

Fortíð skiptir engu máli.
Framtíð skiptir öllu máli.

Að gera betur en í gær,
hlusta á þann sem að hlær,
komdu nú nær,
tíu fingur og tær.

Elsku litla systir mín, hvernig hefur þú það nú,
ertu að borða nóg
og sofa vel
og brosa mikið,
hafðu aldrei áhyggjur,
þú átt bara góða að,
gerðu mistök, lærðu af þeim
og við skulum hjálpast að.

Að gera betur en í gær,
hlusta á þann sem að hlær,
komdu nú nær,
tíu fingur og tær.

[af plötunni Ég – Lúxus upplifun]