Fífl

Fífl
(Lag / texti: Fræbbblarnir / Steinþór Stefánsson)

„Nosferatu“ – sífelix í ræðupúlti hefur vit fyrir fjöldanum.
„Lifandi lík“ – trúðu þessu, trúðu hinu. Þetta sannar biflían.
„Nosferatu“ – syngja lof um djönkara sem var negldur fyrir geðvillu.
„Lifandi lík“ – slefa í kaleik, reka bisniss, þéna flott á heimskingjum.
„Nosferatu“ – guð í hæstu himinhæðum var skotinn niður í stríðinu.
„Lifandi lík“ – tvífari hans Berlínarbúi skaut sig í stríðslok ´45.
„Nosferatu“ – djöfullinn var sniðugur að stinga af með sitt listapakk.

Meindýraeyðir óskast klukkan eitt – Ein – zwei – drei, að eyða hindurvitnum.
Meindýraeyðir óskast klukkan tvö – Ein – zwei – drei, að eyða kynsjúkdómum.
Meindýraeyðir óskast klukkan þrjú – Ein – zwei – drei, að eyða kristindómi.
Meindýraeyðir óskast klukkan fimm – Ein – zwei – drei, að drepa æðsta klerkinn.

„Nosferatu“ – sífelix í ræðupúlti hefur vit fyrir fjöldanum.
„Lifandi lík“ – trúðu þessu, trúðu hinu. Þetta sannar biflían.
„Nosferatu“ – syngja lof um djönkara sem var negldur fyrir geðvillu.
„Lifandi lík“ – slefa í kaleik, reka bisniss, þéna flott á heimskingjum.
„Nosferatu“ – guð í hæstu himinhæðum var skotinn niður í stríðinu.
„Lifandi lík“ – tvífari hans Berlínarbúi skaut sig í stríðslok ´45.
„Nosferatu“ – djöfullinn var sniðugur að stinga af með sitt listapakk.

Meindýraeyðir óskast klukkan eitt – Ein – zwei – drei, að eyða hindurvitnum.
Meindýraeyðir óskast klukkan tvö – Ein – zwei – drei, að eyða kynsjúkdómum.
Meindýraeyðir óskast klukkan þrjú – Ein – zwei – drei, að eyða kristindómi.
Meindýraeyðir óskast klukkan fimm – Ein – zwei – drei, að drepa æðsta klerkinn.

[af plötunni Fræbbblarnir – Viltu nammi væna]