Hæ mambó

Hæ mambó
(Lag / texti: erlent lag / Loftur Guðmundsson)

Sem unglamb heim ég aftur sný
úr orlofsferð til Napólí,
fríðari hvergi karl leit kvennafans
þótt kynni ég hvorki þeirra dans
né sönginn.

Hæ mambó, mambó Ítalíanó,
hæ mambó, mambó Ítalíanó,
sí sí sí, sí, þú ert Sikileyingur,
gettu betur góða,
gamall bóndi úr Þingó.

Hæ mambó, þar er nú lífið langt,
hæ mambó og skáldin óteljandi,
hæ mambó, yrkja skal ótal vísó
ástarlof og prísó
til okkar daladísó.

Svo ástarheitó
eru ekki nein í Mývatnssveitó
og heyrðu, mig vantar kaupakonó,
kannski hef ég vonó
ef þú kemur heim með mér
þá heila drápu kveð ég þér.

Hæ mambó, mambó Ítalíanó,
hæ mambó, mambó Ítalíanó,
hó hó hó, í haust þeir hætta í sláttó,
dátt og kátt í réttó,
dans við stígum sæl og þétt,
ó mambó, mambó Ítalíanó.

[m.a. á plötunni Bogomil Font – Ekki þessi leiðindi]