Kona

Kona
(Lag / texti: Gísli Helgason / Ólöf Sverrisdóttir)

Ég vil ekki
þurfa að vera
eins og karlmaður
til þess að fá sama rétt og hann.

Ég vil ekki
þurfa að hugsa
eins og karlmaður
til þess að vera ekki fyrirlitinn.

Ég vil ekki
þurfa að tala
eins og karlmaður
til þess að tekið sé mark á mér.

Því ég er kona
og ég vil vera kona

[af plötunni Bergþóra Árnadóttir – Heildarútgáfa]