Móðurást

Móðurást
(Lag / texti: Possibillies / Árni Helgason)

Allt er jafnslétt, ís yfir tjörnum,
andi næðir kaldur á hjörnum;
stjörnur dauft í snjóþoku skína,
stefnunni því hægt er að týna.

Tvíburar um háls móður hanga,
henni verður megn um að ganga,
fóta kann ei fram róa árum,
frosnum særist þunn kinn af sárum.

Spjarir af sér taka ei tefur,
tjörgum þessum börnin hún vefur,
frelsist þau frá nístingi nætur
nístings hel ei vinnur á sætu.

Allt er jafnslétt, ís yfir tjörnum,
andi næðir kaldur á hjörnum;
stjörnur dauft í snjóþoku skína,
stefnunni því hægt er að týna.

[af plötunni Possibillies – Mát]