Sannfæring einfeldninnar

Sannfæring einfeldninnar
(Lag og texti: Sverrir Stormsker)

Fjöllin eru í fjarska
fjarskalega blá,
sem augu þess er eygir.
Já.

Skyldi byggja á bjargi?
Bjargar einhver sér
fjallháu frá falli?
Hver?

[af plötunni Sverrir Stormsker – Stormskers guðspjöll]