Skólahljómsveitir Menntaskólans í Reykjavík – Efni á plötum

Árshátíð Menntaskólans í Reykjavík – Árshátíð 1991 [flexiplata]
Útgefandi: Framtíðin Menntaskólanum í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1991
1. Ómar! – Smákvæði um eyrnarbrotið milta
2. Flosi Ólafsson & Pops – Ljúfa líf

Flytjendur:
Ómar!:
– Jónas Sveinn Hauksson – söngur
– Frank Þórir Hall – kassagítar og raddir
– Guðmundur Steingrímsson – harmonikka og slagharpa
– Eiríkur Þórleifsson – bassi
– Kjartan Guðnason – trommur og slagverk
– Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir – raddir
– Margrét Sigurðardóttir – raddir
– Brynjar Frosti Arnarson – raddir
Flosi Ólafsson & Pops [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Árshátíð Menntaskólans í Reykjavík – Árshátíð [flexiplata]
Útgefandi: Framtíðin Menntaskólanum í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1992
1. Hátíðarstund (Árshátíðarlag 1992)
2. Kærligheden blomstrer (Á Árshátíð 1992)
3. Stjörnuóður (Árshátíðarlag 1991)
4. Frank Zappa (Árshátíðarlag 1990)

Flytjendur:
Jónas Sveinn Hauksson – söngur
Hrannar Ingimarsson – gítar
Ögmundur Bjarnason – harmonikka
Georg Bjarnason – bassi
Guðjón L. Gunnarsson – trompet
Guðmundur Hafsteinsson – trompet
Kjartan Guðnason – trommur og slagverk
Pétur Ingi Þorgilsson – söngur, blokkflauta, gítar og forritun
Kristján Eggertsson – söngur og gítar
Jón Oddur Guðmundsson – söngur
Guðmundur Steingrímsson – söngur, raddir og hljómborð
Frank Þórir Hall – gítar
Stefán Már Magnússon – gítar og munnharpa
Eiríkur Þórleifsson – bassi
Páll Garðarsson – altsaxófónn og raddir
Jóhannes [?] – tenórsaxófónn
Jón Oddur Guðmundsson – raddir
Margrét Sigurðardóttir – raddir
Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir – raddir
Drífa Atladóttir – raddir


Árshátíð Menntaskólans í Reykjavík – Djúpt í hugarheimi [flexiplata]
Útgefandi: Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1992
1. Reikandi í hugarheimi
2. Fantasía
3. Já, taktu það allt
4. Kattarmál

Flytjendur:
Jónas Sveinn Hauksson – söngur
Hrannar Ingimarsson – kassagítar og hljómborð
Páll Hermannsson – rafgítar
Jón Ólafur Sigurðsson – hljómborð
Georg Bjarnason – bassi
Sölvi H. Blöndal – trommur
Benedikt Ingi Tómasson – söngur
Hans Tómas Björnsson – söngur
Ólafur Helgi Þorgrímsson – söngur
Magnús Ragnarsson – söngur
Þórður Óskarsson – trompet
Hrafnkell Kristjánsson – gítar
Pétur Ingi Þorgilsson – söngur og rafgítar
Kristján Eggertsson – söngur, hljómborð og píanó


Árshátíð Framtíðarinnar MCMXCIII – Viltu dansa? [flexiplata]
Útgefandi: Framtíðin Menntaskólanum í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1993
1. Bombaldi Togga baróns
2. Viltu dansa?

Flytjendur:
Margrét Sigurðardóttir – söngur
Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir – söngur
Ragnar Ö. Emilsson – gítar
Ingimundur Óskarsson – bassi
Eysteinn Eysteinsson – trommur
Stefán Örn Gunnlaugsson – píanó
Una S. Sveinbjarnardóttir – fiðla
Pétur Ingi Þorgilsson – söngur og gítarar
Kristján Eggertsson – söngur, gítar og orgel
Jón Idriðason – trommur
Georg Bjarnason – bassi


Dagar víns og rósa: Árshátíð 11. Novembris MCMXCIII – ýmsir
Útgefandi: Menntskólinn í Reykjavík, skólafélag
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1993
1. Þóranna K. Jónbjörnsdóttir – Dagar víns og rósa
2. Barði Jóhannsson og Þóranna K. Jónbjörnsdóttir – Hælsæri
3. Stórveldið og Stuðsamtökin Limbó – Frank Zappa
4. Hljómsveitin Ómar – Smákvæði um eyrnabrotið milta
5. Pétur Ingi Þorgilsson og Kristján Eggertsson – Kærligheden blomstrer
6. Jónas Sv. Hauksson – Reikandi í hugarheimi
7. Pétur Ingi Þorgilsson, Kristján Eggertsson og Jónas Sv. Hauksson – Já, taktu það allt
8. Kristbjörg Kari Sólmundardóttir og Margrét Sigurðardóttir – Bombaldi Togga baróns
9. Pétur Ingi Þorgilsson – Heitur vindur

Flytjendur:
Þóranna K. Jónbjörnsdóttir – söngur
Barði Jóhannsson – söngur, trommuforritun, gítar og bassi
Pétur Ingi Þorgilsson – söngur, blokkflautur og gítarar
Kristján Eggertsson – söngur, hljómborð, píanó og gítar
Jónas Sv. Hauksson – söngur
Kristbjörg Kari Sólmundardóttir – söngur og raddir
Drífa Atladóttir – raddir
Margrét Sigurðardóttir – söngur og raddir
Páll Hermannsson – gítarar, guiro og marakas
Jón Ólafur Sigurðsson – píanó, orgel og hljómborð
Hallgrímur Indriðason – saxófónar
Páll Garðarsson – saxófónn og raddir
Eiríkur Þórleifsson – bassi, guira og marakas
Kjartan Guðnason – trommur og slagverk
Þórdís Claessen – ásláttur
Guðmundur Steingrímsson – söngur, slagharpa, harmonikka, raddir og hljómborð
Frank Þórir Hall – gítarar og raddir
Hrannar Ingimarsson – gítarar
Jón Oddur Guðmundsson – upplestur
Brynjar Frosti Arnarson – raddir
Georg Bjarnason – bassi
Sölvi Blöndal – trommur
Ragnar Ö. Emilsson – gítar
Ingimundur Óskarsson – bassi
Eysteinn Eysteinsson – trommur
Stefán Örn Gunnlaugsson – píanó
Una S. Sveinbjörnsdóttir – fiðla
Stefán Már Magnússon – gítar og raddir


Árshátíð Framtíðarinnar – Kynjaveröld OZ
Útgefandi: Framtíðin
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1994
1. Dagmar Arnardóttir, Halla K. Einarsdóttir og Una Sveinbjarnardóttir – Trekkt (króma-tík)
2. Sulta
3. 2001
4. Hrannar Ingimarsson og Lárus Magnússon – Teitistryllir
5. Pétur Ingi Þorgilsson og Kristján Eggertsson – Viltu dansa?
6. Pétur Ingi Þorgilsson og Kristján Eggertsson – Stella
7. Pétur Ingi Þorgilsson – Hátíðarstund
8. Reikandi í draumaheimi
9. Kristján Eggertsson – Hugsýki

Flytjendur:
Dagmar Arnardóttir – söngur
Halla K. Einarsdóttir – söngur, gítarar og júðaharpa
Una Sveinbjarnardóttir – söngur, fiðla og bongótrommur
Hrannar Ingimarsson – söngur, gítar, hljómborð, ásláttur og kúabjalla
Lárus Magnússon – söngur
Pétur Ingi Þorgilsson – söngur
Kristján Eggertsson – söngur
Birgir Kárason – bassi
Valgerður R. Valgarðsdóttir – kontrabassi
Sölvi H. Blöndal – trommur, forritun, ásláttur og tambúrína
Bryndís [?] – raddir
Birna [?] – raddir
Markús [?] – raddir
Gaukur Úlfarsson – bassi
Óli [?] – gítar
Ingunn Ingimarsson – þverflauta
Eiríkur Þórleifsson – bassi og ásláttur
Páll Garðarsson – saxófónn
Jón Oddur Guðmundsson – trompet
Barði Jóhannsson – gítar, bassi, raddir og forritun


Árshátíð skólafélagsins 1999 – Ríkið í miðið
Útgefandi: Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík
Útgáfunúmer: MR9901
Ár: 1999
1. Raven feat. Dove & Stína – Árshátíð ’99: Ante
2. Raven feat. Stína – Árshátíð ’99: Dum
3. Raven feat. Dove – Árshátíð ’99: Post
4. Pawel Bartoszek – Þögn
5. Coolcat – Tussutrekkjarinn
6. Hver er Jónatan? – So what
7. Musca – Artery (cut it)
8. Pawel Bartoszek – Nafnið sem hentaði skýrslunni
9. V.W.T. feat. E-200 – the 84 kr. payoff
10. Coolcat – Þynnka
11. Hver er Jónatan? – A night in Tunisia
12. Hugo Butafuco – Silkworm
13. Peter von Heidelberg – Wir wünschen ihnen alles gute

Flytjendur:
Raven feat. Dove & Stína:
– Árni Hrafn Gunnarsson (Raven) – [?]
– Jónas Haraldsson (Dove) – [?]
– Kristín Halldórsdóttir (Stína) – [?]
Raven feat. Stína:
– Árni Hrafn Gunnarsson (Raven) – [?]
– Kristín Halldórsdóttir (Stína) – [?]
Raven feat. Dove:
– Árni Hrafn Gunnarsson (Raven) – [?]
– Jónas Haraldsson (Dove) – [?]
Pawel Bartoszek:
– Pawel Bartoszek – [?]
Coolcat:
– Elís Pétursson – [?]
Hver er Jónatan?:
– Þorvaldur Þór Þorvaldsson – [?]
– Ellert Guðjónsson – [?]
– Þorbjörn Sigurðsson – [?]
– Helgi Hrafn Jónsson – [?]
– Kjartan Hákonarson – [?]
Musca:
– Kristján Leifsson – [?]
V.W.T feat. E-200:
– Kristján Leifsson (V.W.T.) – [?] 
– Ellert Guðjónsson (E-200) – [?]
Hugo Butafuco:
– Kristján Leifsson – [?]
Peter von Heidelberg:
– Gunnar Örn Erlingsson – [?]
– Ellert Guðjónsson – [?]


Árshátíðardiskurinn 2000 – Villta vestrið
Útgefandi: Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2000
1. Dove II feat. Maddam B. – Villta vestrið
2. Eyþór Kristleifsson – Riðurokk
3. Pezkallinn – Kómískt kjaftæði
4. Dj Fingaprint – Feitur lortur
5. Jesúítarnir – Anna Lind
6. MR-kórinn – Draumurinn um Adam
7. MR-kórinn – Drakk jeg í gær
8. Grímur Hjörleifsson – Afi
9. Breve sogno – Tale
10. Eyþór Kristleifsson – Kind hearted woman blues
11. Pezkallinn – Das Boogie
12. Dove II feat. Dj Fingaprint
13. Einar Rafn Þórhallsson – MR tralala
14. Dj Pedro – Benidorm bomba 2000 (remix)

Flytjendur:
Dove II feat. Maddam B.:
– Jónas Haraldsson – [?] 
– Britta Magdalena – [?]
Eyþór Kristleifsson:
– Eyþór Kristleifsson – [?]
Pezkallinn:
– Jón Eðvald Vignisson – [?]
Dj Fingaprint:
– Friðrik Helgason – [?]
Jesúítarnir:
– Birgir Pétur Þorsteinsson – [?]
– Ólafur Sindri Helgason – [?] 
– Haukur Heiðar Hauksson – [?]
MR-kórinn:
– Kór Menntaskólans í Reykjavík –  söngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar
Grímur Hjörleifsson:
– Grímur Hjörleifsson – [?]
Breve sogno:
– Sigríður Kristjánsdóttir – klarinett 
– Þórdís Helgadóttir – píanó og söngur
Dove II feat. Fingaprint:
– Jónas Haraldsson – [?] 
– Friðrik Helgason – [?]
Einar Rafn Þórhallsson:
– Einar Rafn Þórhallsson – [?]
Dj Pedro:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Árshátíð Framtíðarinnar 2000 – Skírisskógur
Útgefandi: Framtíðin
Útgáfunúmer: FRTCD01
Ár: 2000
1. Raussi Dick – Árshátíð 2000
2. DC9V – Plan B
3. Oxidizer – Shut the fuck up
4. Derrick – Summer faggot
5. Dove – Ástæðurnar fyrir ástarsambandi
6. Derrick – Crazy girl
7. Fou Furieux – Un mouvement d’humeur
8. Árni Hrafn og Stína – Eftirsjá (ef ég myndi deyja í dag)
9. A.D.I.D.A.S. – Grey
10. Peter von Heidelberg feat. Shaggy – Es gibt Party (live in Hamburg)

Flytjendur:
Raussi dick:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
DC9V:
– Grímur Hjörleifsson – [?]
Oxidizer:
– Kristján Leifsson – [?]
– Elís Pétursson – [?]
Derrick:
– Birgir Pétur Þorsteinsson – [?]
– Ólafur Sindri Helgason – [?] 
– Grímur Hjörleifsson – [?]
Dove:
– Jónas Haraldsson – [?]
Fou Furieux:
– Elís Pétursson – [?]
Árni Hrafn og Stína:
– Árni Hrafn Gunnarsson – [?] 
– Kristín Halldórsdóttir – [?]
A.D.I.D.A.S.:
– Orri Huginn Ágústsson – [?] 
– Einar Leif Nielsen – [?]
Peter von Heidelberg:
– Ellert Guðjónsson – [?] 
– Gunnar Örn Erlingsson – [?]


Árshátíð Skólafélags MR – In the hood : Árshátíðardiskurinn 2001
Útgefandi: Skólafélag MR
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2001
1. Hreysikötturinn knái og co – Í fyrsta lagi
2. Sveittir gangaverðir – Get on the floor
3. Dandruff brothers – Frá okkur til ykkar
4. Dj Motherfucker – Hyper
5. Rjúpurnar – Brútus versló
6. Femínistinn ógurlegi – Orðaforðamorð
7. Henrik Garcia – Ég heiti Siggi og ég er kúkur
8. Óskar –
9 Rjúpurnar – Life is nothing but hell
10. Pezkallinn –
11. Tralli – Sonnetta í tveimur pörtum
12. Femínistinn ógurlegi – Dildó?
13. Rjúpurnar – Æla
14. Cannab.is – Frumlegar harðar neðanjarðarlistir
15. Frank and the bluebirds – Árshátíðarflengjarinn
16. Medectophobia – Tónlist úr ímyndaðri hryllingsmynd

Flytjendur:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Árshátíð Framtíðarinnar 2001 – Grease
Útgefandi: Framtíðin Menntaskólanum í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2001
1. Svana og Grímur – Skólaleiði
2. X-ho ho – Eight up one down
3. Mási múmín feat. MC. Cuntmouth – Skjaldbökureið
4. Davíð og Eggert – Róteindarokk
5. Jack & Jones – Feelin’ good
6. Jesúítarnir – Anna Lind (Radio edition)
7. Dove VII – Hervör
8. Grímur og Ástrún – Myrkur
9. MC Krikakusk – Sannleikurinn
10. Dj Niggaz – Haunted house
11. Soft vibes – A step out of my mind
12. Derrick – Árshátíð
13. Pezkallinn – Skyggni ágætt
14. Karlakórinn Hólmfríður – Faggalegt árshátíðarlag, fíflin ykkar
15. Sveinbjörn – Hitt árshátíðarlagið
16. Óskar (Valur Árni á trommur) – Stjörnubjart
17. Rjúpurnar – Músin mín
18. Jón spil og Gauti flauta – Framlag mitt til þín
19. Einar – Cri du chat

Flytjendur:
Svana og Grímur:
– Svana [?] –  [?] 
– Grímur [?] – [?]
X-ho ho:
– Kristín [?] – [?]
– Margrét [?] – [?]
– Anna Þórdís [?] – [?]
– Berglind [?] – [?]
– Áslaug Heiða [?] – [?]
– Karen [?] – [?]
– Guðný [?] – [?] 
– Vigdís [?] – [?]
Mási múmín feat. MC Cuntmouth:
– Stefán [?] – [?] 
– Karl Ágúst [?] – [?]
Davíð og Eggert:
– Davíð [?] – [?] 
– Eggert [?] – [?]
Jack & Jones:
– Jónas [?] – [?]   
– Jón Kristinn [?] – [?]
Jesúítarnir:
– Ólafur Sindri Helgason – [?]
– Haukur Heiðar Hauksson – [?] 
– Birgir Pétur Þorsteinsson – [?]
Dove VII:
– Jónas Haraldsson – [?]
Grímur og Ástrún:
– Grímur [?] – [?] 
– Ástrún [?] – [?]
MC Krikakusk:
– Grímur [?] – [?]
– Ástrún [?] – [?] 
– Friðrik Thor [?] – [?]
Dj Niggaz:
– Aðalsteinn [?] – [?]
Soft vibes:
– Kristján [?] – [?]
Derrick:
– Sindri [?] – [?]
– Birgir [?] – [?] 
– Grímur [?] – [?]
Pezkallinn:
– Jón Eðvald Vignisson – [?] 
Karlakórinn Hólmfríður:
– Hallur [?] – [?]
– Hallgrímur [?] – [?]
– Húni [?] – [?] 
– Gunnar [?] – [?]
Sveinbjörn:
– Sveinbjörn [?] – [?]
Óskar (Valur Árni á trommur):
– Óskar [?] – [?] 
– Valur Árni [?] – trommur
Rjúpurnar:
– Árni [?] – [?]
– Daði [?] – [?] 
– Finnbogi [?] – [?]
Jón spil og Gauti flauta:
– Andrés [?] – [?]
Einar:
Einar [?] – [?]


Árshátíðardiskur Skólafélagsins 2002 – La Fiesta
Útgefandi: Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2002
1. Steingervingur og Hlín Ágústsdóttir – Hringur
2. Óskar – Los momentos pasados
3. Björn Leó – I’m gonna get you a baby
4. Kíví – Allt er gerlegt
5. Sambasveit Bubba feat. Humi – Björgunarkútur
6. Gauti – Þekkt minni: 1.d
7. Hermigervill – Einhentur órangúti
8. Björn Leó – Mango peach
9. Kíví – Ding dong
10. Gauti – Þekkt minni: 2. b
11. Einar Steinn – Greddublús
12. Áhættuleikarar frumskógarins – Feitt í blak
13. Dos partí bojs – Apfel kebab

Flytjendur:
Steingervingur:
– Hlín Ágústsdóttir – [?]
– Stefán Hjalti Garðarsson – [?] 
– Sveinbjörn Thorarensen – [?]
Óskar:
– Óskar Örn Arnarson – [?]
Björn Leó:
– Björn Leó Brynjarsson – [?]
Kíví:
– Davíð Alexander Corno – [?]
Sambasveit Bubba feat. Humi:
– Helgi Egilsson – [?]
– Tómas Dan Jónsson – [?] 
– Ragnar Jón Ragnarsson – [?]
Gauti:
– Björn Gauti Björnsson – [?]
Hermigervill:
– Sveinbjörn Thorarensen – [?]
Einar Steinn:
– Einar Steinn Valgarðsson – [?]
Áhættuleikarar frumskógarins:
– Atli Þór Ásgeirsson – [?]
– Einar Teitur Björnsson – [?]
Dos partí bojs:
– Stefán Ólafsson – [?]


Austin Powers and the Swinging 60’s – Árshátíð: You can‘t beat me now Mr. Powers, I‘ve got your mojo
Útgefandi: Framtíðin
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2002
1. Flösubræður – Rakkna
2. Brot úr Austin Powers
3. Dónabræður og jóðlararnir – Sorastrákur
4. Brot úr Austin Powers
5. Hrólfur – Vasareiknir
6. Brot úr Austin Powers
7. Hrund og Frank – Stairway to heaven
8. Brot úr Austin Powers
9. Mung – Rjúpurnar falla
10. Brot úr Austin Powers
11. One hit wonder – Goodbye
12. Brot úr Austin Powers
13. PH1 – Ph 1
14. Brot úr Austin Powers
15. Physical experience – Gehd egadstohad
16. Brot úr Austin Powers
17. Einfarinn – Overture
18. Brot úr Austin Powers
19. Kalli – 533
20. Brot úr Austin Powers
21. Hallgrímur – Argus deyr
22. Brot úr Austin Powers
23. Ristað brauð – Toast
24. Brot úr Austin Powers
25. Rafdúettinn Hólmfríður – Boys in black
26. Brot úr Austin Powers
27. Nördlingers – Tribute to Xhogo
28. Brot úr Austin Powers
29. Twist of a lemon – Pólítísk ádeila
30. Brot úr Austin Powers
31. Peyote reve – Sleep too slow
32. Brot úr Austin Powers
33. Henrique – Taugaveiklun Friðfinns
34. Brot úr Austin Powers
35. Jói spil – Músíkstormur

Flytjendur:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Framtíðar árshátíð 2003 – Mafia
Útgefandi: Framtíðin
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2003
1. Helþrymja – Permiscva musica
2. Halógenarnir – Sæmi fer í sund
3. Hermigervill – Vorkvöld í París
4. Fokking Jóneðvald – Fokking tetrislagið
5. Björn Leó – The awkward aspect of affairs
6. Kjúlli – Laufabrauðaskurðarjárn
7. Rytma og blámasveit Bubba – Kisi sér ljósið
8. Genera dry – Hádegishlé
9. Fokking Jóneðvald – Fokking Herranótt
10. Lifi niðurvald – Laugardagsteiti
11. The backseat boys – Callin’ for your luv
12. Trio Concordio – Fantasía fyrir 2 selló og segulband
13. Kjúlli – Það vaxa næpur á nefinu á mér
14. Halógenarnir – Hours
15. Skrípakall – Náttúruvernd á Íslandi
16. Babelfish – Nada más es impotante

Flytjendur:
– [engar upplýsingar um flytjendur


Árshátíðardiskur Skólafélagsins 2003 – Ríki Faraós
Útgefandi: Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2003
1. Hermigervill – Sköp Kleópötru
2. Árshátíðarnefndin – Árshátíðarlagið
3. Danni og Dixielanddvergarnir – Tækniköttur
4. Björn Leó gegnt Eðvaldi – Konstantín
5. Helgi, Humi og Tommi – [xɛ:rsḍalcͪ InḍInI]
6. Ásdís og Helga Björk – Krítarlagið
7. Hermigervill – Yamaha yoga
8. Arnljótur og Kristján – Rúgbrauð með sultu

Flytjendur:
Hermigervill:
– Sveinbjörn Thorarensen – [?]
Árshátíðarnefndin:
– Jón Bjarni Kristjánsson – [?]
– Páll Kristjánsson – [?]
– Gunnar Kristjánsson – [?]
– Sverrir Pétur Björgvinsson – [?]
– Pétur Blöndal Magnason – [?]
– Hjörvar Ólafsson – [?]
– Guðmundur Óskar Pálsson – [?] 
– Stefán Karl Kristjánsson – [?]
Danni og Dixielanddvergarnir:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Björn Leó gegnt Eðvaldi:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Helgi, Humi og Tommi:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Arnljótur og Kristján:
– [engar upplýsingar um flytjendur]