Spontant (um 1990-95)

Óskað er eftir upplýsingum um keflvíska pönkhljómsveit sem líklega var starfandi einhvern tímann á árabilinu 1990 til 95 undir nafninu Spontant.

Fyrir liggur að Áki Ásgeirsson var einn meðlima Spontant en aðrar upplýsingar liggja ekki fyrir um hana, starfstíma, aðra meðlimi og hljóðfæraskipan.