Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði líklega um eða upp úr 1990, hugsanlega á Norðurlandi undir nafninu Stalag 17.
Óskað er eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan hennar, hvenær og hvar hún starfaði auk annars sem ætti heima í umfjöllun um hana.