Um verslunarmannahelgina 1991 var haldin útihátíð í Húnaveri, meðal skemmtatriða þar var hljómsveitakeppni þar sem hljómsveitin Strikning var meðal keppenda. Annað liggur ekki fyrir um þessa sveit og er því óskað eftir upplýsingum um hana, meðlima- og hljóðfæraskipan auk annars sem ætti heima í umfjöllun um hana.