Ríðum og ríðum (Ríðum sem fjandinn)

Ríðum og ríðum (Ríðum sem fjandinn)
(Lag / texti: höfundur ókunnur / Sigurður Þórarinsson)

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn.
Ríðum sem fjandinn.
Sláum í gandinn,
þannig skemmtir sér landinn.

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn.
Ríðum sem fjandinn.
Sláum í gandinn,
þetta er stórkostleg reið.

Það er fullt af bruggi í flöskunni
og flatbrauðssneið í töskunni
og glóð er enn í öskunni,
við komum öskufullir heim ..

Í nótt!.

[m.a. á plötunni Skagakvartettinn – Kátir voru karlar]