Söngfélag Stóra-Núpskirkju (1954-)
Söngfélag Stóra-Núpskirkju (Kirkjukór Stóra-Núpskirkju) er um margt merkilegur kór en hann hefur starfað samfellt frá árinu 1954. Söngfélag Stóra-Núpskirkju var stofnað haustið 1954 og var alla tíð hugsað sem blandaður kirkjukór við Stóra-Núpssókn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Það var Kjartan Jóhannesson organisti við kirkjuna sem stofnaði kórinn sem strax hafði að geyma tuttugu og átta…