Afmælisbörn 27. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er sextíu og eins árs gömul í dag. Björg hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, fagnar stórafmæli en hún er fertug á þessum degi,…

Afmælisbörn 27. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er sextug og fagnar því stórafmæli í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og níu ára gömul á þessum degi,…

Hljómsveit Birgis Marinóssonar (1961-98)

Hljómsveit Birgis Marinóssonar á Akureyri var í raun þrjár eða fjórar hljómsveitir starfræktar á mismunandi tímum með mismunandi mannskap, sú fyrsta starfaði á sjöunda áratugnum og segja má að hann hafi starfrækt hljómsveit á hverjum áratug fram að aldamótum með góðum hléum þess á milli. Fyrsta hljómsveit Birgis starfaði á árunum 1961 til 64 en…

Heimir – Söngmálablað [1] [fjölmiðill] (1923-26)

Á árunum 1923 til 26 kom út tímarit sem bar nafnið Heimir – Söngmálablað en aðstandendur þess og ritstjórar voru þeir Sigfús Einarsson og Friðrik Bjarnason sem báðir teljast til frumkvöðla í tónlistarmálum á Íslandi. Heimir kom fyrst út snemma árs 1923 en undirbúningur að stofnun þess hafði þá staðið um nokkurn tíma. tímaritinu var…

Afmælisbörn 27. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og níu ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og átta ára gömul á þessum degi,…

Harmoní (um 1990)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um danshljómsveit sem var að öllum líkindum starfandi um eða eftir 1990 undir nafninu Harmoní eða jafnvel Harmóný / Harmony. Friðrik G. Bjarnason gítarleikari var einn meðlima sveitarinnar en engar aðrar upplýsingar liggja fyrir um hana, því er óskað eftir þeim s.s. um aðra meðlimi, hljóðfæraskipan og starfstíma.

Afmælisbörn 27. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og sjö ára gömul á þessum degi,…

Afmælisbörn 27. nóvember 2021

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sex talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og sjö ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og sex ára gömul á þessum degi,…

Friðrik Bjarnason (1880-1962)

Friðrik Bjarnason mætti með réttu kalla föður hafnfirsks tónlistarlífs en hann kom að stofnun og stjórnun fjölmargra kóra í bænum, gegndi organistastörfum og söngkennslu auk þess að semja fjöldann allan af sönglögum sem margir þekkja. Friðrik fæddist á Stokkseyri haustið 1880 og bjó þar fyrstu tuttugu ár ævi sinnar. Hann hafði snemma áhuga á tónlist…

Friðrikskór [1] (?)

Upplýsingar óskast um karlakór sem starfaði í Hafnarfirði á fyrri hluta tuttugustu aldar undir stjórn Friðriks Bjarnasonar en hann var áberandi í tónlistarlífi bæjarins um árabil. Engar upplýsingar er að finna um hvenær nákvæmlega þessi kór starfaði en Friðrik var búsettur í Hafnarfirði frá 1908, ekki er um að ræða Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar (sem gekk…

Afmælisbörn 27. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sex talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og fimm ára gömul á þessum degi,…

Afmælisbörn 27. nóvember 2019

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og fjögurra ára…

Afmælisbörn 27. nóvember 2018

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og fjögurra ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og þriggja ára…

Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar (1960-62)

Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar, einnig nefndur Friðrikskór starfaði í um tvö ár en hann var stofnaður Friðriki Bjarnasyni til heiðurs. Friðrik Bjarnason tónskáld hafði verið söngkennari við Barnaskólann í þrjátíu og sjö ár og á áttræðis afmæli hans haustið 1980 var ákveðið að stofna kór við skólann honum til heiðurs, undir stjórn Jóns Ásgeirssonar sem þá…

Afmælisbörn 27. nóvember 2017

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og tveggja ára…

Afmælisbörn 27. nóvember 2016

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og tveggja ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og eins árs…

Afmælisbörn 27. nóvember 2015

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Edda Heiðrún Backman söng- og leikkona er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Tónlistarferill Eddu hefur einkum snúist um leikhúsið og kvikmyndir en hún hefur einnig sent frá sér plötur með söng sínum, sem oftar en ekki hafa verið fyrir börn,…

Geislar [2] (1965-69)

Hljómsveitin Geislar frá Akureyri er öllu þekktara nafn en hinir reykvísku Geislar sem störfuðu litlu fyrr sunnanlands, enda naut lag þeirra Skuldir, nokkurra vinsælda og gekk reyndar í endurnýjun lífdaga með Bítlavinafélaginu tuttugu árum síðar. Samstarfið var ekki alveg samfleytt alla tímann sem Geislar störfuðu en sveitin var stofnuð af nokkrum skólapiltum á Akureyri 1965…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Afmælisbörn 27. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru þessi: Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona á stórafmæli en hún er fimmtug. Björg nam söng á Akureyri og fór síðan í framhaldsnám til Bretlands þar sem hún lauk námi 1999. Hún hefur gefið út þrjár sólóplötur (þar af eina jólaplötu), sungið á plötum annarra listamanna og á tónleikum og óperusýningum hér heima sem erlendis…