Tónlistarfólk sem lést á árinu 2023

Það hefur þótt við hæfi um áramót að minnast þeirra sem féllu frá á árinu en hér má líta lista tónlistarfólks sem lést á árinu 2023 og kom að íslensku tónlistarlífi og -sögu með mismiklum og ólíkum hætti. Ámundi Ámundason (1945-2023) – umboðsmaður og útgefandi. Ámundi var umboðsmaður nokkurra þekktra hljómsveita á sínum tíma og…

Afmælisbörn 24. september 2023

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést fyrr á þessu ári. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, og gaf út nokkrar plötur sjálfur. Garðar stýrði…

Afmælisbörn 24. september 2022

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er áttatíu og tveggja ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

Afmælisbörn 24. september 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er áttatíu og eins árs í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað…

Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [2] (1975-79)

Árið 1975 kom Garðar Cortes fram með þá hugmynd að stofna sinfóníuhljómsveit áhugafólks en hann hafði þá fáeinum árum áður stofnað Söngskólann í Reykjavík og síðan Kór Söngskólans, og fannst vanta hljómsveit skipaða menntuðu tónlistarfólki sem hefði þó tónlistina ekki að atvinnu, sem gæti leikið með kórnum á tónleikum og óperusýningum án þess að mikill…

Samkórinn Bjarmi (1946-80)

Samkórinn Bjarmi gladdi Seyðfirðinga og nærsveitunga með söng sínum frá því um miðja síðustu öld og fram til 1980, ekki starfaði kórinn þó alveg samfleytt. Samkórinn Bjarmi mun hafa verið stofnaður formlega árið 1946 en eins konar vísir að honum söng þó á hátíðarhöldum í tilefni af stofnun lýðveldisins tveimur árum fyrr, stjórnandi kórsins þá…

Íslenski kammerkórinn [1] (1986)

Sumarið 1986 var Garðari Cortes óperustjóra Íslensku óperunnar boðið að koma með kór til að syngja á sumartónlistarhátíð í Kaupmannahöfn sem þá stóð fyrir dyrum. Það varð úr að hann setti saman þrettán manna blandaðan kór sem samanstóð af meðlimum úr Óperukórnum og nokkrum einsöngvurum, allt hámenntað tónlistarfólk, þeirra á meðal voru Viðar Gunnarsson, Ólöf…

Afmælisbörn 24. september 2020

Afmælisbörnin eru fimm í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er áttræður í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og stýrt stofnunum eins…

Garðar Cortes (1940-2023)

Óhætt er að segja að óperusöngvarinn Garðar Cortes hafi verið í fremstu röð tónlistarfólks á Íslandi á tuttugustu öldinni en hann kom að íslensku tónlistarlífi frá mörgum hliðum sem kórstjórnandi, óperusöngvari, hljómsveitastjóri, óperustjóri, söngskólastjóri og jafnframt stofnandi hljómsveita, kóra, tónlistarskóla og óperu. Hann fórnaði frama í alþjóðlegum heimi óperunnar til að sinna hugsjónastarfi sínu hér…

Afmælisbörn 24. september 2019

Afmælisbörnin eru fimm í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er sjötíu og níu ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

Afmælisbörn 24. september 2018

Afmælisbörnin eru fjögur í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er sjötíu og átta ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

Afmælisbörn 24. september 2017

Afmælisbörnin eru fjögur í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er sjötíu og sjö ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

Þjóðleikhúskórinn (1953-95)

Þjóðleikhúskórinn var starfandi við Þjóðleikhúsið í áratugi og kom við sögu á hundruðum sýninga og tónleika meðan hann starfaði. Það mun hafa verið Guðlaugur Rósinkranz þáverandi Þjóðleikhússtjóri sem stakk upp á því að kórinn yrði stofnaður árið 1953 en Þjóðleikhúsið hafði verið sett á laggirnar þremur árum fyrr. Dr. Victor Urbancic hljómsveitarstjóri leikhússins stofnaði hins…

Afmælisbörn 24. september 2016

Afmælisbörnin eru þrjú í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er sjötíu og sex ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

Afmælisbörn 24. september 2015

Afmælisbörnin eru tvö í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er sjötíu og fimm ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

Einsöngvarakvartettinn (1969-78)

Einsöngvarakvartettinn var eins og margt annað, hugmynd Svavars Gests skemmtikrafts og hljómplötuútgefanda (SG-hljómplötur) en hann hafði frumkvæði að stofnun kvartettsins vorið 1969 fyrir gerð sjónvarpsþáttar sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu. Í upphafi var kvartettinn skipaður þeim Magnúsi Jónssyni, Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og Guðmundi Guðjónssyni sem allir voru kunnir einsöngvarar. Eftir sýningu þáttarins spurðist ekkert…

Samkór Kópavogs (1966-)

Samkór Kópavogs var stofnaður haustið 1966 og var Jan Morávek fyrsti stjórnandi hans (og stofnandi) við stjórnvölinn til ársins 1970 þegar hann lést. Guðni Pálsson undirleikari tók við um tíma en Páll Kr. Pálsson varð síðan næsti stjórnandi og þá Garðar Cortes en kórstarfið lá niðri frá 1974 – 77. Þá tók Kristín Jóhannesdóttir við stjórninni,…