Svölur (1941-49)

Telpnakórinn Svölur starfaði um nokkurra ára skeið á fimmta áratug síðustu aldar og setti þá heilmikinn svip á sönglíf Reykvíkinga en kórinn kom fram við ýmis hátíðleg tækifæri, t.a.m. á sumardaginn fyrsta sem þá var í hávegum hafður. Það var Jóhann Tryggvason söngkennari við Austurbæjarskóla sem setti Svölurnar á laggirnar haustið 1941 úr úrvali efnilegra…

Afmælisbörn 24. febrúar 2023

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og áttatíu og tveggja ára gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum…

Snæfellingakórinn í Reykjavík (1978-2004)

Snæfellingakórinn í Reykjavík starfaði í liðlega aldarfjórðung en kórinn var að mestu skipaður brottfluttum Snæfellingum og fólki sem átti þangað ættir að rekja. Hugmynd kom upp snemma árs 1978 um að stofna blandaðan söngkór innan Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík, en það var átthagafélag brottfluttra Snæfellinga á höfuðborgarsvæðinu og hafði verið starfrækt síðan fyrir…

Afmælisbörn 24. febrúar 2022

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og eins árs gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Skólakór Miðbæjarskólans (1930-67)

Saga skólakóra Miðbæjarskólans er nokkuð óljós en svo virðist sem tvívegis hafi verið starfræktir kórar í nafni skólans. Miðbæjarskólinn hafði verið starfandi í nokkra áratugi áður en hann hlaut nafn sitt árið 1930 en það ár var Austurbæjarskóli stofnaður og því fékk Miðbæjarskólinn sitt nafn eftir að hafa starfað undir nafninu Barnaskóli Reykjavíkur, í þeim…

Telpnakór Jóns Ísleifssonar (1937-45)

Telpnakór Jóns Ísleifssonar (einnig nefndur Erlur og síðar Svölur) starfaði undir nokkurra ára skeið undir stjórn söngkennarans og kórstjórnandans Jóns Ísleifssonar. Jón Ísleifsson, sem reyndar stofnaði og stjórnaði fjölmörgum kórum um miðja síðustu öld, stofnaði telpnakórinn líklega snemma árs 1937 fremur en haustið 1936 og innihélt hann um fjörutíu og allt upp í sjötíu stúlkur.…

Karlakórinn Ernir [1] (1934-35)

Karlakórinn Ernir var starfræktur í Hafnarfirði um tveggja ára skeið á fjórða áratug síðustu aldar. Forsaga kórsins er sú að Karlakórinn Þrestir úr Hafnarfirði hafði verið í pásu í einhvern tíma þegar nokkrir félagar úr kórnum, sem voru í verkalýðsfélaginu Hlíf í Firðinum, ákváðu árið 1931 að stofna kór í anda karlakóra verkamanna og kölluðu…

Karlakórinn Ernir [3] (1936-44)

Karlakórinn Ernir hinn reykvíski, á sér um átta ára sögu en kórinn starfaði á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Upphaflega var kórinn settur saman fyrir skemmtiatriði á skemmtun innan Strætisvagna hf. en Ólafur Þorgrímsson forstjóri fyrirtækisins hafði forgöngu um það atriði. Ólafur sá sjálfur um að stjórna kórnum og mæltist söngurinn það vel fyrir…

Karlakór Iðnskólans (1937-50)

Erfitt er að tímasetja starfsemi Karlakórs Iðnskólans í Reykjavík með nákvæmum hætti þar sem heimildir um þennan kór eru af skornum skammti. Elstu heimildir um Karlakór Iðnskólans er að finna frá 1937 en ekki kemur fram hver stjórnaði kórnum þá. Vitað er að Jón Ísleifsson kennari stjórnaði kórnum í ellefu ár eða allt þar til…

Drengjakór Reykjavíkur [1] (1935-39)

Drengjakór Reykjavíkur (hinn fyrri) var einn fyrsti drengjakór sem starfaði hérlendis, líklega sá fyrsti fyrir utan drengjakórinn Vonina sem starfaði um aldamótin 1900. Jón Ísleifsson söngkennari við Miðbæjarskólann hafði haustið 1935 æft saman nokkra árganga drengja á aldrinum 11-15 ára sem sungu m.a. við guðsþjónustur, í janúar 1936 var kórinn hins vegar formlega stofnaður og…

Karlakór alþýðu [1] (1932-38)

Karlakór alþýðu var kór jafnaðarmanna og sósíalista en hann starfaði í nokkur ár á fjórða áratugnum í Reykjavík og lagði einkum áherslu á lög við hæfi s.s. jafnaðarmanna- og ættjarðarsöngva. Hann var með fyrstu starfandi karlakórum á Íslandi. Kórinn hóf æfingar haustið 1932 en var ekki stofnaður formlega fyrr en eftir áramótin 1932-33. Jón Ísleifsson…