The Spiders (um 1976-80)
Tríó sem bar nafnið The Spiders starfaði í Garðabæ á síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar og var skipuð ungum meðlimum sem voru líklega um tíu ára aldur þegar sveitin var stofnuð, árið 1976 en hún starfaði með hléum og mestmegnis yfir sumartímann. Það voru þeir Hilmar Jensson gítarleikari, Matthías M.D. Hemstock trommuleikari og Valdimar…