Afmælisbörn 15. júní 2024

Í dag eru fimm afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) á sjötíu og tveggja ára afmæli í dag. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í…

Afmælisbörn 15. júní 2023

Í dag eru fjögur afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) á sjötíu og eins árs afmæli í dag. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms…

Afmælisbörn 15. júní 2022

Í dag eru þrjú afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) á stórafmælir en hann er sjötugur í dag. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í…

Afmælisbörn 15. júní 2021

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og níu ára gamall. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar…

Flowers (1967-69)

Hljómsveitin Flowers var um tveggja ára skeið ein allra vinsælasta sveit landsins og skákaði þá veldi Hljóma sem höfðu svo gott sem einokað markaðinn á Íslandi til nokkurra ára. Sögu sveitanna tveggja lauk með sameiningu þeirra og stofnun súpergrúppunnar Trúbrots og á sama tíma birtist önnur sveit, Ævintýri sem var að mestu skipuð þeim Flowers-liðum…

Afmælisbörn 15. júní 2020

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og átta ára gamall. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar…

Afmælisbörn 15. júní 2019

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og sjö ára gamall. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar…

Brimkló (1972-)

Saga hljómsveitarinnar Brimkló er fyrir margra hluta sakir mjög merkileg í íslenskri tónlistarsögu, sveitin var fyrst íslenskra sveita til að leika amerískt kántrý og breiða þá tónlist út meðal almennings hér á landi, herjaði á sveitaballamarkaðinn um og eftir miðjan áttunda áratuginn sem átti heldur betur undir högg að sækja mitt í miðri diskó- og…

Afmælisbörn 15. júní 2018

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og sex ára gamall. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar…

Afmælisbörn 15. júní 2017

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og fimm ára gamall. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar…

Þokkabót (1972-79)

Hljómsveitin Þokkabót lék vandað þjóðlagaskotið popp og var afkastamikil sveit á útgáfusviðinu en minna fór fyrir henni á tónleikum enda starfaði sveitin aðallega í kringum plötuútgáfuna. Sveitin fékk iðulega mjög góða dóma fyrir plötur sínar en flestar þeirra seldust þó ekki ýkja vel. Upphaf sveitarinnar má rekja austur til Seyðisfjarðar en Gylfi Gunnarsson gítarleikari, Ingólfur…

PS músík [útgáfufyrirtæki] (1991-92)

Útgáfu- og dreifingarfyrirtækið PS músík starfaði um tveggja ára skeið snemma á tíunda áratug síðustu aldar. PS músík sem var í raun systurfyrirtæki Steina var hlutafélag Jónatans Garðarssonar, Sigurjóns Sighvatssonar og Péturs W. Kristánssonar en sá síðast taldi var í forsvari fyrir fyrirtækið. Tilgangur PS músíkur var að safna og eignast útgáfurétt af tónlist en…

Afmælisbörn 15. júní 2016

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og fjögurra ára gamall. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar…

Afmælisbörn 15. júní 2015

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og þriggja ára. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar sem…

Erla Stefánsdóttir [1] – Efni á plötum

Póló & Erla [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: GEOK 253 Ár: 1967 1. Ég bíð þín 2. Hin ljúfa þrá 3. Lóan er komin 4. Brimhljóð Flytjendur Aðrir flytjendur – engar upplýsingar Erla Stefánsdóttir – söngur Jón Sigurðsson – trompet Erla Stefánsdóttir [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 105 Ár: 1968 1. Við arineld 2. Óskalagið 3. Æskuást 4.…

Falcon [2] (1965-68)

Falcon úr Kópavoginum var starfandi að minnsta kosti á árunum 1965-68, þetta var bítlasveit og hafði á að skipa Björgvini Gíslasyni gítarleikara en aðrir meðlimir voru Sigurjón Sighvatsson bassaleikari, Óli Torfa [?], Siggi [?] og Biggi [?]. Steinar Viktorsson trommuleikari var að öllum líkindum í sveitinni 1965 og 66, og Ólafur Davíð Stefánsson söng með henni á…

Kjarnar (1965-)

Hljómsveitanafnið Kjarnar kemur nokkuð víða við í fjölmiðlum á síðari hluta tuttugustu aldarinnar. Ekki er ljóst út frá heimildum hvort um eina eða fleiri hljómsveitir er að ræða og hér er því haldið opnu. Vitað er um bítlasveit frá Akranesi sem starfandi var haustið 1965 en meðlimir þeirrar sveitar voru á gagnfræðiskóla aldri, þeir voru…

Lítið eitt – Efni á plötum

Lítið eitt – [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 119 Ár: 1972 1. Ástarsaga 2. Endur fyrir löngu 3. Syngdu með 4. Við gluggann Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Lítið eitt – Lítið eitt Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 008 Ár: 1973 1. Tímarnir líða og breytast 2. Piparsveinninn 3. Tvö ein 4. Grjót-Páll 5. Sjómannaástir 6. Jól…

Mods [1] (1966-68)

Mods (hin fyrri) var bítlasveit, stofnuð um áramótin 1966-67. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Kári Jónsson gítar- og orgelleikari, Kolbeinn Kristinsson gítarleikari, Sigurjón Sighvatsson bassaleikari og Sveinn Larsson trommuleikari, að auki skiptust þeir þrír fyrst töldu á að syngja. Upphaflega mun Jón Kristinsson (bróðir Kolbeins) hafa verið í sveitinni en upplýsingar liggja ekki fyrir um á…

Ævintýri (1969-72)

Hljómsveitin Ævintýri var stofnuð 1969 af Arnari Sigurbjörnssyni gítarleikara, Sigurjóni Sighvatssyni bassaleikara og Björgvini Halldórssyni söngvara en Björgvin hafði þá þegar vakið nokkra athygli á söngsviðinu. Þremenningarnir höfðu verið í Flowers sem lagði upp laupana með stofnun Trúbrots og fljótlega bættust í hópinn trommuleikarinn Sveinn Larsson og Birgir Hrafnsson gítarleikari. Sveitin átti upphaflega að heita…

Ævintýri – Efni á plötum

Ævintýri [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 111 Ár: 1969 1. Ævintýri 2. Frelsarinn Flytjendur Birgir Hrafnsson – raddir og gítar Björgvin Halldórsson – söngur og raddir Arnar Sigurbjörnsson – gítar og raddir Sigurjón Sighvatsson – bassi og raddir Sveinn Larsson – trommur og raddir Þórir Baldursson – orgel félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – [?] Ævintýri [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 116 Ár:…