Stjörnuliðið (1988)

Hljómsveit sem bar nafnið Stjörnuliðið starfaði um nokkurra mánaða skeið árið 1988. Sveitin kom fyrst fram um vorið 1988 þegar hún lék á Brodway en um sumarið fór hún eitthvað víðar um landið. Stjörnuliðið var síðsumars skipað þeim Jóhanni Helgasyni söngvara, Eddu Borg söngkonu og hljómborðsleikara, Birni Thoroddsen gítarleikara, Stefáni S. Stefánssyni saxófónleikara, Bjarna Sveinbjörnssyni…

Afmælisbörn 28. júlí 2022

Í dag eru á skrá Glatkistunnar tíu tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er fjörutíu og þriggja ára gömul í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002, hefur…

Afmælisbörn 28. júlí 2021

Í dag eru á skrá Glatkistunnar níu tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er fjörutíu og tveggja ára gömul í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002, hefur…

Sextett Ólafs Gauks (1965-71)

Tónlistarmaðurinn Ólafur Gaukur Þórhallsson rak hljómsveitir í eigin nafni um lengri og skemmri tíma nánast allan sinn starfsferil, allt frá því fyrir 1950 og fram á þessa öld, þekktust þeirra sveita var án nokkurs vafa Sextett Ólafs Gauks sem starfaði á árunum 1965 til 1971 og gaf þá út fjölda laga sem nutu mikilla vinsælda.…

Sextettinn (1975-77)

Hljómsveit sem gekk undir nokkrum nöfnum en verður hér skráð undir nafninu Sextettinn var starfrækt innan Menntaskólans við Tjörnina um skeið um og upp úr miðjum áttunda áratug síðustu aldar, sveitin vakti nokkra athygli fyrir spilamennsku sína en hún hýsti meðlimi sem síðar urðu þekktir tónlistarmenn og segja má að Sextettinn sé nokkurs konar undanfari…

Fílabandið (1990)

Fílabandið var ekki starfandi hljómsveit heldur nokkrir tónlistarmenn sem kölluðu sig því nafni þegar þeir léku á plötunni Leikskólalögin sem Almenna bókafélagið gaf út á vínylplötu- og kassettuformi fyrir jólin 1990. Þetta voru þeir Gunnar Hrafnsson bassaleikari, Stefán S. Stefánsson flautu-, saxófón-, hljómborðs- og slagverksleikari og Ari Einarsson gítarleikari en Sigurður Rúnar Jónsson upptökumaður kom…

Afmælisbörn 28. júlí 2020

Í dag eru á skrá Glatkistunnar átta tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er fjörutíu og eins árs gömul í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002, hefur…

Gammar [2] (1982-94 / 2006-07)

Hljómsveitin Gammar starfaði í rúmlega áratug á síðari hluta síðustu aldar, hætti störfum en birtist svo aftur á nýrri öld. Sveitin hefur sent frá sér nokkrar plötur en tónlist hennar má skilgreina sem djass- eða bræðingstónlist. Það var gítarleikarinn Björn Thoroddsen sem stofnaði Gamma árið 1982 og voru aðrir meðlimir sveitarinnar í upphafi þeir Hjörtur…

Galdrakarlar (1975-83)

Hljómsveitin Galdrakarlar starfaði um nokkurra ára skeið á áttunda og níunda áratug liðinnar aldar, sveitin var lengi húshljómsveit í Þórscafé og kom hún við sögu á fáeinum plötum. Galdrakarlar voru stofnaðir haustið 1975 upp úr hljómsveitinni Bláberi en hún kom fyrst fram opinberlega í febrúarmánuði 1976 og vakti þá einkum athygli fyrir skemmtilega spilamennsku, fjölhæfni…

Afmælisbörn 28. júlí 2019

Í dag eru á skrá Glatkistunnar sjö tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík á stórafmæli dagsins en hún er fertug í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002,…

Bobby’s blues band (1985-88)

Trommuleikarinn Bobby Harrison starfrækti blúsband hér á landi um tíma með hléum á síðari hluta níunda áratugarins, undir nafninu Bobby‘s blues band (og einnig stundum Blues band Bobby Harrison / B.H. blues band / Solid silver). Sveitin mun hafa byrjað um mitt árið 1985 og voru þá Björn Thoroddsen gítarleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Gunnar Hrafnsson…

Bláber (1974-75)

Hljómsveitin Bláber starfaði um eins og hálfs árs skeið um miðjan áttunda áratug 20. aldarinnar og lék eins konar proggrokk sem reyndar hafði verið meira áberandi fáeinum árum fyrr. Meðlimir Blábers í upphafi voru Halldór [?] trommuleikari, Meyvant Þórólfsson, Benedikt Torfason gítarleikari og Pétur Hjálmarsson bassaleikari. Þeir Benedikt og Pétur sungu. Vorið 1975 urðu miklar…

Birds (1987-88)

Hljómsveitin Birds (Fuglar) var sett á stofn fyrir tónlistarsýninguna Allt vitlaust, sem sýnd var á Broadway árið 1987. Það voru þeir Björn Thoroddsen gítarleikari, Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Rúnar Georgsson og Stefán S. Stefánsson saxófónleikarar og Gunnar Þórðarson gítarleikari sem skipuðu Birds en Gunnar var jafnframt hljómsveitarstjóri. Söngvarar í sýningunni…

Big band Kópavogs (1978-91)

Big band Kópavogs starfaði í nokkur ár og voru liðsmenn sveitarinnar líkast til fyrrverandi og þáverandi meðlimir Skólahljómsveitar Kópavogs og Hornaflokks Kópavogs. Sveitin gekk undir ýmsum öðrum nöfnum, s,s, Stórsveit Hornaflokks Kópavogs, Stórsveit Kópavogs og Djassband Kópavogs. Það var saxófónleikarinn Gunnar Ormslev sem stofnaði sveitina 1978 og var fyrsti stjórnandi hennar, og starfaði hún til…

Afmælisbörn 28. júlí 2918

Í dag eru á skrá Glatkistunnar sjö tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er þrjátíu og níu ára gömul á þessum degi. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002,…

Tívolí (1977-81)

Hljómsveitin Tívolí var einn hlekkur í keðju nokkurra sveita sem störfuðu um skeið undir mismunandi nöfnum og afar tíðum mannabreytingum. Sveitin, sem var dæmigerð ballsveit fyrst um sinn, hafði um tíma gengið undir nafninu Kvintett Ólafs Helgasonar en um svipað leyti og Ellen Kristjánsdóttir, átján ára gömul sögkona, gekk til liðs við sveitina um vorið…

Instrumental trio (1980)

Instrumental trio starfaði í skamman tíma sumarið 1980 og kom fram á nokkrum SATT-kvöldum. Tríóíð skipuðu þeir Stefán S. Stefánsson saxófónleikari, Brynjólfur Stefánsson bassaleikari og Eyjólfur Jónsson trommuleikari og spiluðu þeir félagar eins konar djassbræðing.

Reykjavík Rhythm Section (1981)

Reykjavík Rhythm Section var eins konar funkstórsveit starfandi sumarið 1981, hún gæti þó hafa starfað lengur. Meðlimir sveitarinnar voru liðsmenn Mezzoforte þá ungir að árum, Karl J. Sighvatsson hljómborðsleikari og einhverjir aðrir, svo líklega hefur fjöldi meðlima náð því að fylla tuginn. Sveitin lék á að minnsta kosti á einum tónleikum sumarið 1981 en ekki…

HLH flokkurinn – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…

Pöbb-bandið Rockola – Efni á plötum

Pöbb-bandið Rockola – Jólasöngvar Útgefandi: – Útgáfunúmer: Pöbb-inn Ár: 1984 1. Gleðileg jól 2. Það eru jól 3. Jólasveinn 4. Í jólaskapi Flytjendur Viðar Sigurðsson – engar upplýsingar Ágúst Ragnarsson – engar upplýsingar Pálmi Sigurhjartarson – engar upplýsingar Stefán S. Stefánsson – flauta Bobby Harrison – engar upplýsingar Jón Magnússon – gítar Rafn Sigurbjörnsson – raddir

Svefngalsar – Efni á plötum

Svefngalsar – Spilduljónið Útgefandi: Blaðstíft aftan Útgáfunúmer: BA 001 Ár: 1986 1. Sveitavargur 2. Þú ert stúlkan 3. Réttar vísur 4. Tilbrigði um nótt 5. Það rignir í Reykjavík 6. Strammaðu þig af 7. Obbosí 8. Þorgeirsboli 9. Alfa laval 10. Íslandsóð Flytjendur Eggert Þorleifsson – klarinetta Níels Ragnarsson – hljómborð og raddir Stefán S. Stefánsson – saxófónn…