Jólablús á Rúbín
Vinir Dóra eiga 25 ára afmæli í ár og ætla að enda afmælisárið með Jólablús á Rúbín við Flugvallarveg þann 18. des. nk. kl 21.00. Húsið opnar kl. 19.00. Jólablús Vina Dóra hefur notið mikilla vinsælda árum saman, skemmtilegur og allt öðru vísi en aðrir viðburðir á þessum árstíma. Jólablúsinn er kærleiksboðskapur og gleðistund sem enginn…