Karlakórinn Ernir með aðventutónleika

Karlakórinn Ernir undir stjórn Beáta Joó mun á næstu dögum syngja á fernum aðventutónleikum á heimaslóðum. Á fimmtudagskvöldið 4. desember verður kórinn með aðventutónleika í Félagsheimilinu á Þingeyri klukkan 20 og á föstudagskvöldið (5. desember) verða þeir í Suðureyrarkirkju klukkan 20 á aðventukvöldi sem þar verður haldið. Á sunnudaginn (7. desember) verða Ernir með tvenna…

Tónleikar Schola cantorum í desember

Schola cantorum býður upp á fjölbreytt úrval tónleika í jólamánuðinum en þeir verða sem hér segir: Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju 3. des kl. 12:00 – Kom þú, kom vor Immanúel Á fyrri hádegistónleikum sínum á aðventunni býður Schola cantorum upp á unaðsfagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Hér er upplagt tækifæri til að koma í Hallgrímskirkju…

Afmælisbörn 3. desember 2014

Afmælisbarn dagsins: Pétur Östlund trommuleikari er 71 árs, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik og er mjög virtur sem slíkur. Pétur á að baki eina sólóplötu.