Karlakórinn Ernir með aðventutónleika
Karlakórinn Ernir undir stjórn Beáta Joó mun á næstu dögum syngja á fernum aðventutónleikum á heimaslóðum. Á fimmtudagskvöldið 4. desember verður kórinn með aðventutónleika í Félagsheimilinu á Þingeyri klukkan 20 og á föstudagskvöldið (5. desember) verða þeir í Suðureyrarkirkju klukkan 20 á aðventukvöldi sem þar verður haldið. Á sunnudaginn (7. desember) verða Ernir með tvenna…