Er breiðskífan liðin undir lok? – Hugleiðing um útgáfuformið

Oft er sagt að sagan fari í hringi, ekkert nýtt sé undir sólinni og þar fram eftir götunum. Tónlistin er þar engin undantekning og tilraunir manna á síðustu áratugum til að gera tónlist sem hljómar eins og eitthvað alveg nýtt hafa þynnst út í eitthvað kunnuglegt. Margir kunna hins vegar að segja að með aukinni…