Getraun 9 – íslensk jólatónlist [2]

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – hér er aftur spurt um íslenska jólatónlist.

Tónleikar í Dómkirkjunni á aðventunni

Tónleikadagskrá Dómkirkjunnar verður með eftirfarandi hætti fram til jóla. Á föstudagskvöldið 19. desember klukkan 20:00 verða jólatónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík. Efnisskráin er afar fjölbreytt og verður boðið upp á úrval af því besta úr vetrarstarfinu. Leikin verða verk eftir W.A. Mozart, I. Clarke, A. Piazzolla, E. Dohnaniy, C. Saint-Saëns, G.F. Händel, J. Chr. Bach, L.…