Kom blíða tíð! – Jólatónleikar í Akureyrarkirkju 11. desember

Brátt kemur hin blíða tíð jólanna og þá ætla félagar í Karlakór Akureyrar – Geysi að leggja sitt af mörkum og efna til jólatónleika á aðventu. Á tónleikunum verða sungnir jólasöngvar úr ýmsum áttum, bæði innlendir og erlendir, rólegir og hátíðlegir söngvar en einnig léttir og fjörugir. Jólatónleikar í Akureyrarkirkju eru ákaflega hátíðleg stund. Tónleikar…

Afmælisbörn 6. desember 2014

Afmælisbarn dagsins: Steingrímur Þórhallsson tónskáld, organisti og kórstjóri er fertugur, hann hefur einnig gengið undir nafninu Stein Thor og sigraði í alþjóðlegri dægurlagasamkeppni undir því nafni.