Afmælistónleikar Ragnheiðar Gröndal

Þann 15. desember nk. heldur Ragnheiður Gröndal söngkona upp á 30 ára afmælisdaginn sinn með stórtónleikum í Norðurljósasal tónlistarhússins Hörpu. Þar verður um að ræða spennandi ferðalag í gegnum feril hennar en hún á að baki átta plötur auk margra annarra verkefna. Ragnheiður hefur haft viðkomu í ýmsum tegundum tónlistarinnar s.s. djassi, poppi og blús…

Afmælisbörn 8. desember 2014

Í dag eru afmælisbörnin tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari er 44 ára, Guðni hefur leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Ensími, Pollapönki, Rass og mörgum fleirum. Rafn Jónsson (Rabbi) hefði líka átt afmæli þennan dag en hann lést 2004 úr MND sjúkdómnum. Rabbi (f. 1954) hefði orðið sextugur en þekktustu…