Getraun 7 – Hver söng hvað

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – hér er spurt um söngvara og lög sem þeim tengjast

Afmælisbörn 7. desember 2014

Afmælisbörn dagsins eru þrjú: Jórunn Viðar tónskáld er 96 ára, hún nam tónsmíðar í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Austurríki á sínum tíma og hefur samið fjöldann allan af þekktum lögum s.s. Það á að gefa börnum brauð, Kall sat undir kletti og tónverkið Únglíngurinn í skóginum. Jórunn hefur aukinheldur samið tónlist fyrir kvikmyndir og ballett, og…