Rokkkeyrsluveisla frá A til Ö
Dimma – Vélráð GB records GB008 (2014) Ferli hljómsveitarinnar Dimmu má algjörlega skipta í tvennt, það má jafnvel ganga svo langt að tala um tvær hljómsveitir. Fyrir og eftir hlé. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um tíu árum sem leifar af hljómsveitinni Stripshow sem hafði vakið athygli utan landsteinanna, þá gaf hún út…