Afmælisbörn 5. mars 2016

Eitt afmælisbarn er skráð að þessu sinni í afmælisdagbók Glatkistunnar Ólafur Þ. Jónsson óperusöngvari hefði átt afmæli í dag en hann lést árið 2012. Hann var fæddur 1936 og hefði því orðið áttræður á þessum degi. Ólafur nam söng og leik hér heima hjá Sigurði Demetz og fleiri söngkennurum áður en hann hélt til frekara…