Ný plata frá Dölla
Nú í byrjun mánaðarins sendi tónlistarmaðurinn Dölli frá sér plötu með hinn stórkostlega titil Ó hve unaðslegt það var þetta síðsumarskvöld þegar ég var brottnumin af fölbláu geimverunum, en þar er vísað í eitt laga plötunnar. Dölli, sem heitir reyndar Sölvi Jónsson og er fæddur 1975, gaf plötuna upphaflega út í aðeins tíu eintaka upplagi…