Jón Páll Bjarnason (1938-2015)
Djassgítaristinn Jón Páll Bjarnason telst með virtustu gítarleikurum íslenskrar djasssögu, hann kom víða við í tónlistarsköpun sinni og leitaði alla tíð eftir að bæta við sig þekkingu. Jón Páll fæddist austur á Seyðisfirði 1938 en flutti ungur til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Hann fékk snemma áhuga á tónlist og þá sérstaklega djasstónlist, hann lærði á…