Breytingar á dagskrá Blúshátíðar Reykjavíkur
Breytingar hafa orðið á dagskrá Blúshátíðar Reykjavíkur sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica 19.-25. mars nk. Söngdívan Karen Lovely og blúsbolinn Jonn „Del Toro” Richardson verða á stórtónleikunum 24. mars. Þau hlaupa í skarðið fyrir Candye Kane og Lauru Chavez sem afboðuðu komu sína vegna veikinda Candye Kane. Það er fengur að komu Karen…