Jóhanna Daníelsdóttir (1925-2005)
Jóhanna Daníelsdóttir var með fremstu dægurlagasöngkonum þjóðarinnar um miðja síðustu öld en söngferill hennar var þó tiltölulega stuttur. Jóhanna (f. 1925) var fædd og uppalin í Reykjavík og bjó þar alla sína ævi. Hún byrjaði að syngja með hljómsveitum 1948 en þá um sumarið söng hún með Hljómsveit Jan Morávek í tívolíinu í Vatnsmýrinni. Í…