Jóhanna Daníelsdóttir (1925-2005)

Jóhanna Daníelsdóttir var með fremstu dægurlagasöngkonum þjóðarinnar um miðja síðustu öld en söngferill hennar var þó tiltölulega stuttur. Jóhanna (f. 1925) var fædd og uppalin í Reykjavík og bjó þar alla sína ævi. Hún byrjaði að syngja með hljómsveitum 1948 en þá um sumarið söng hún með Hljómsveit Jan Morávek í tívolíinu í Vatnsmýrinni. Í…

Jóhann R. Kristjánsson – Efni á plötum

Jóhann R. Kristjánsson – Er eitthvað að? Útgefandi: Jóhann R. Kristjánsson Útgáfunúmer: J.R.K. 100 Ár: 1982 1. Æskuminning 2. Tilfinningar 3. The blue song 4. A scene from the city Flytjendur: Jóhann R. Kristjánsson – söngur og raddir Árni Jóhann Óðinsson – gítar og raddir Guðlaugur Sæbjörnsson – bassi og raddir Ludvig Eckardt – saxófónn…

Jóhann R. Kristjánsson (1961-)

Jóhanns R. Kristjánssonar verður einna helst minnst í íslenskri tónlistarsögu fyrir plötu sem hann sendi frá sér 1982. Jóhann (Ragnar) Kristjánsson (f. 1961) var að austan og bjó á Egilsstöðum þegar hann sendi frá sér fjögurra laga plötu vorið 1982, þá var hann rétt liðlega tvítugur að aldri og hafði nýverið lokið stúdentsprófi. Á henni…

Jóhannes úr Kötlum – Efni á plötum

Jóhannes úr Kötlum – Stjörnufákur: Jóhannes úr Kötlum les eigin ljóð Útgefandi: Strengleikar Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1979 1. Ísland 2. Stjörnufákur 3. Einfari 4. Fyrsta jurt vorsins 5. Í guðsfriði 6. Íslendingaljóð 7. Álftirnar kvaka 8. Brot 9. Ef ég segði þér allt 10. Sonur götunnar 11. Ég finn ég verð 12. Skerpluríma 13.…

Jóhannes úr Kötlum (1899-1972)

Jóhannes úr Kötlum er án efa eitt af fremstu skáldum Íslandssögunnar og margir hafa samið, flutt og gefið út lög við ljóð hans. Jóhannes Bjarni Jónasson var fæddur (1899) og uppalinn í Laxársveit í Dalasýslu. Hann starfaði framan af sem kennari í heimabyggð en 1932 flutti hann til Reykjavíkur og bjó á höfuðborgarsvæðinu síðan, fyrir…

Jóhanna Jóhannsdóttir (1908-96)

Jóhanna Jóhannsdóttir (síðar Johnsen) var með efnilegustu söngkonum landsins þegar hún hvarf af sjónarsviðinu til að gerast læknisfrú úti á landi. Jóhanna sem var sópransöngkona, fæddist í Þingeyjasveit 1908 en fluttist ung inn til Eyjafjarðar. Hún þótti snemma hafa fallega rödd og eftir að hafa lært söng hér heima í um tvö ár fór hún…