Just now (1985)
Hljómsveitin Just now (einnig nefnd Nú þegar) starfaði í Kópavogi um miðjan níunda áratug liðinnar aldar. Just now gekk síðar undir ýmsum nöfnum og með mismunandi mannaskipan en hér eru aðeins þekktir Sváfnir Sigurðarson og Gunnar Ólason. Upplýsingar varðandi aðra meðlimi væru vel þegnar.