Jurkarnir (1981)

engin mynd tiltækJurkarnir voru skammlíf nýbylgjusveit starfandi vorið 1981. Sveitin kom nokkrum sinnum fram í þeirri nýbylgjusenu sem þá átti sér stað en lognaðist svo útaf.

Engar upplýsingar er að finna um meðlimi þessarar sveitar.