Glatkistan í febrúar
Nokkuð hefur bæst inn af efni í gagnagrunn Glatkistunnar í febrúar auk annars efnis en um þrjátíu hljómsveitir, tónlistarmenn og annað tónlistartengt efni kom inn í J-ið í mánuðinum. Meðal annarra má þar nefna misþekktar hljómsveitir eins og Johnny on the north pole, Jolli & Kóla, Jetz, Jelly systur og Jonee Jonee en einnig einstaklinga…