Ýlir veitir 5 milljónum til verkefna í Hörpu

Ýlir, tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur nú veitt fimm milljónum til tónleika og tónlistarverkefna í Hörpu fyrir árið 2016. Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu, Músíktilraunir, Upptakturinn og útgáfutónleikar Mammút eru meðal þeirra tónleika, tónlistarhátíða og fræðsluverkefna sem Ýlir mun styðja við á næstu mánuðum en alls hljóta 13 tónleikar og tónlistarverkefni nú styrk frá sjóðnum upp…

Afmælisbörn 23. mars 2016

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Guðrún Árný Karlsdóttir söngkona úr Hafnarfirði er þrjátíu og fjögurra ára í dag. Guðrún Árný sem hefur sungið frá blautu barnsbeini vakti fyrst athygli þegar hún sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna 1999 og í framhaldinu söng hún í ýmsum sýningum á Hótel Íslandi og víðar. Hún hefur verið áberandi í sönglagakeppnum eins og…