Hljómsveitin Pestin var unglingasveit sem Rúnar Þór Pétursson tónlistarmaður var í á sínum yngri árum. Engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi sveitarinnar og hér er einungis giskað á að hún hafi verið starfandi í kringum 1967.
Nánari upplýsingar um Pestina eru vel þegnar.

