Petit kvintett (1964)

engin mynd tiltækPetit kvintett starfaði á norðanverðu landinu, hugsanlega á Sauðárkróki eða Skagafirðinum en sveitin lék á Sæluviku Sauðkræklinga vorið 1964.

Engar upplýsingar finnast um þessa sveit en líkur eru á að hún hafi starfað lengur en það eina ár.