Samkór Sauðárkróks [1] (1966-71)
Tveir blandaðir kórar störfuðu á Sauðarkróki með skömmu millibili á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar undir nafninu Samkór Sauðárkróks, þó alls ótengdir hvorir öðrum. Það var Jón Björnsson organisti og tónskáld frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði sem stofnaði Samkór Sauðárkróks hinn fyrri haustið 1966 og starfaði sá kór undir stjórn hans í fimm ár eða…